Forritun

NTV býđur upp á yfirgripsmikiđ forritunarnám sem spannar ţrjár heilar annir ţar sem kenndir eru allir helstu fćrniţćtti sem forritarar ţurfa kunna til ađ

Forritun

 • Grunnur í forritun

 • Í dag er mikill skortur á forriturum enda mikil gróska í faginu. Margir sýna ţví áhuga ađ lćra forritun en sumir vita ekki hvađ starfiđ felur í sér. Tilgangur ţessa námskeiđs er ađ bjóđa nemendum upp á ađ kynnast grunnatriđum forritunar međ möguleika á ţví ađ halda áfram námi. Nćsta námskeiđ hefst 15. september 2021 - skráning hafin.
 • Meira
 • Forritunarbraut - Diplomanám

 • Ţetta er yfirgripsmikiđ Diplómanám í forritun sem spannar ţrjár heilar annir ţar sem kenndir eru allir helstu fćrniţćtti sem forritarar ţurfa kunna til ađ starfa viđ hugbúnađarsmíđi. Námiđ hefst 15. september 2021 - skráning stendur yfir.
 • Meira
 • Forritun 1 önn

 • Á fyrstu önn í forritun lćra nemendur grundvallaratriđi í forritun og frćđast um smíđi snjallsímaforrita međ Flutter sem er nýtt forritunarumhverfi frá Google. Auk ţess fá nemendur ţjálfun í viđmótshönnun og notendaupplifun. Önninni lýkur međ lokaverkefni. Nćsta námskeiđ hefst 15. september 2021 - skráning stendur yfir.
 • Meira
 • Forritun 2.önn

 • Á annarri önn lćra nemendur ađ hanna skýjalausnir. Nemendur lćra ađ forrita kerfi sem eru međ viđmót í vafra og eru ţ.a.l. ekki bundin viđ ákveđin stýrikerfi og henta m.a. fyrir snjalltćki. Kennsla á 2. önn hefst 31. ágúst 2021 - skráning er hafin.
 • Meira
 • Forritun 3.önn

 • Ţriđja önn í forritun er framhald af annarri önn ţar sem meiri áhersla er lögđ á bakendaforritun, gagnvirk samskipti viđ vefţjónustu ásamt tengingu og skipulag í gagnaumhverfinu. Ţar vinna nemendur ađ gerđ vefja og/eđa snjallsímaforrita međ gagnagrunni í skýjaumverfi. Ţriđja önnin í forritun er alltaf kennd á haustönn, en ađ auki á vorönn ef nćg ţátttaka er.
 • Meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

 • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
 • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.