Forritunarbraut - Diplomanám

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Forritunarbraut - Diplomanám

Lengd námskeiđs

798 kennslustundir

Verđ

1.125.000 kr

 

Fjarnám í bođi

Vandađ sérhannađ fjarnám er í bođi í ţessu námi - sjá neđar á síđunni.

Forritunarbrautin

Ţetta er yfirgripsmikiđ forritunarnám sem spannar ţrjár heilar annir ţar sem kenndir eru allir helstu fćrniţćtti sem forritarar ţurfa kunna til ađ starfa viđ hugbúnađarsmíđi. Námsefniđ og verkefnin er unnin í samstarfi viđ íslensk hugbúnađarhús og kennararnir starfa allir í fullri vinnu viđ forritun hjá stórum framsćknum fyrirtćkjum. Námiđ er ţví sérlega miđađ ađ allri ţróun og áherslum markađarins á hverjum tíma.

Á fyrstu önn lćra nemendur grundvallaratriđi í forritun og frćđast um smíđi snjallsímaforrita međ Flutter sem er ný tćkni frá Google. Auk ţess fá nemendur ţjálfun í viđmótshönnun og notendaupplifun.  Fyrstu önninni lýkur svo međ lokaverkefni.

Á annarri önn lćra nemendur ađ hanna skýjalausnir og bćta viđ ţekkingu fyrri annar.  Nemendur lćra ađ forrita kerfi sem eru međ viđmót í vafra og eru ţ.a.l. ekki bundin viđ ákveđin stýrikerfi og henta m.a. fyrir snjalltćki. Ţetta er vinsćlasta leiđin fyrir nýjar hugbúnađarlausnir.  Önninni lýkur svo međ lokaverkefni ţar sem nemendur hnýta saman ţekkingu sína af fyrstu tveimur önnunum.  Eftir ađra önn eiga nemendur ađ vera hćfir til ađ smíđa sinn eigin hugbúnađi í AZURE skýjaumhverfinu.

Á ţriđju og síđustu önninni er fariđ meira í bakenda forritun. Nemendur lćra uppsetningu gagnvirks vefjar á vefţjón. Fariđ er í varđveislu gagna, notkun gagnasniđs (e. data format) og ţáttun (e. parsing) ţeirra í vef. Nemendur vinna ađ gerđ vefja og/eđa snjallsímaforrita međ gagnagrunni. Ţriđja önnin er framhald af 1. og 2. önn á henni er lögđ áhersla á föll/ađferđir og hlutbundna forritun. Unniđ er međ utanađkomandi gögn svo sem textaskrár og gagnagrunna. Forritun međ frávikum (e. exceptions) búin til og notuđ. Einnig er unniđ međ marga klasa í sama verkefni. Ţriđju önninni lýkur međ stóru raunhćfu lokaverkefni.

Námiđ er ţrjár annir og kostar kr. 1.125.000 ef stađgreitt (kr. 124.750 í afslátt). Fyrir ţá sem byrja í Grunnnám í forritun og ákveđa síđan ađ halda áfram, ţá gengur námskeiđagjaldiđ í Grunnnáminu upp í námskeiđagjaldiđ fyrir framhaldiđ ađ frádregnum kr. 20.000. 

Hjá skólanum kenna sérfrćđingar sem á sama tíma eru ađ starfa á fullu í framsćknum íslenskum fyrirtćkjum og er ţví öll ţekking, kennsla og verkefni í miklum tengslum viđ ţađ sem er ađ gerast í atvinnulífinu á hverjum tíma.

Námiđ samanstendur af fyrirlestrum og verklegum ćfingum í skólanum ásamt verkefnavinnu utan kennslutíma. Mikilvćgt er ađ nemendur leggi sig fram í verkefnavinnu utan skólatíma og séu mjög duglegir ađ leita allra leiđa í ađ ţróa fćrni sína. Góđur forritari er alla ćvi ađ leita og lćra nýja hluti. NTV miđar ađ ţví á hverri önn ađ fá gestafyrirlesara og fara í áhugaverđar fyrirtćkjaheimsóknir eftir ţví sem kostur er og sem tekur miđ af viđfangsefnum hverju sinni.

Fyrir hverja?

Forritunarbrautin er fyrir alla sem hafa áhuga á ađ starfa viđ forritun. Fyrsta önnin er jafnframt gagnleg fyrir kerfisstjóra sem vilja gera einfaldari forrit. Ţessi námsbraut er ekki hugsuđ fyrir reynda forrritara. Reyndir forritarar gćtu ţó haft áhuga á ákveđnum ţáttum í náminu sbr. Xamarin námskeiđinu.

Get ég prófađ hvort forritun og forritunarnám á viđ mig?

Námiđ er ţannig sett upp ađ fyrsti hluti námsins er grunnur í C# og ţann hluta er hćgt ađ kaupa sérstaklega. Nemendur geta svo haldiđ áfram námi á forritunarbrautinni. 

 

Fjarnám

NTV skólinn býđur upp á vandađ fjarnám međ góđum stuđningi. Nemendur fá allt ítarlegt námsefni, fyrirlestra, verkefni og úrlausnir í gegnum nemendaumhverfi skólans sem er ađgengilegt hvar og hvenćr sem er á netinu. Jafnframt fá nemendur ađgengi ađ upptökum úr kennslutímum sem aukaefni, ţegar ţađ á viđ, og gefst nemendum kostur á ađ horfa á ţađ hvar og hvenćr sem er. Fjarnemendur hafa ađgengi ađ leiđbeinanda í gegnum nemendasvćđiđ međ allar fyrirspurnir.  Skipulögđ samskipti kennara/umsjónarmanns viđ fjarnemendur fara fram rafrćnt og í síma óski nemendur ţess.  Í upphafi fá fjarnemendur námsdagskrá sem tilgreinir og tímasetur alla námsyfirferđ, verkefnaskil, prófadaga og annađ sem viđ á. Öll próf eru framkvćmd í gegnum nemendaumhverfi NTV á netinu. Öllum nemendum í fjarnámi býđst ađ koma í valda tíma í stađnáminu ef ţeir óska eftir ţví svo fremi sem ţađ eru laus sćti.


Markmiđ međ náminu

Nemandi sem leggur sig fram í náminu á ađ geta stađiđ sig vel í starfi sem forritari hjá hugbúnađarhúsi.

Inntökuskilyrđi

Almennt gott tölvulćsi.  Nemendur verđa ađ vera fćrir um lesa námsefni á ensku, sem er almennt tungumál hugbúnađargeirans.


Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 14.09 2022
Námskeiđi lýkur: 13.12 2023
Dagar: mánudagur, miđvikudagur
Tími: 18:00-21:00 & verkefnadagar nokkra laugardaga

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 14.09 2022
Námskeiđi lýkur: 13.12 2023
Dagar:
Tími: FJARNÁM
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.