Search
Close this search box.

Forritun 2. önn

VERÐ

465.000 kr.

UM NÁMIÐ

Á annarri önn læra nemendur að hanna skýjalausnir og bæta við þekkingu fyrri annar. Nemendur læra að forrita kerfi sem eru með viðmót í vafra og eru þ.a.l. ekki bundin við ákveðin stýrikerfi og henta m.a. fyrir snjalltæki. Þetta er vinsælasta leiðin fyrir nýjar hugbúnaðarlausnir.
Nemendur verða að hafa klárað fyrstu önn á Forritunarbraut NTV, eða geta sýnt fram á að kunna vel það námsefni sem þar er kennt.
Nemandi sem leggur sig fram í náminu á að geta staðið sig vel í starfi sem forritari hjá hugbúnaðarhúsi. Nemandi má áætla að verja að meðaltali 20 klukkustundum á viku í námið ef hann vill ná árangri.
Námið samanstendur af fyrirlestrum og verklegum æfingum og skilaverkefnum. Önninni lýkur með lokaverkefni þar sem nemendur hnýta saman þekkingu sína af fyrstu tveimur önnunum.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Almennt um námið
Á annarri önn læra nemendur að hanna skýjalausnir og bæta við þekkingu fyrri annar. Nemendur læra að forrita kerfi sem eru með viðmót í vafra og eru þ.a.l. ekki bundin við ákveðin stýrikerfi og henta m.a. fyrir snjalltæki. Þetta er vinsælasta leiðin fyrir nýjar hugbúnaðarlausnir.
Fyrir hverja
Nemendur verða að hafa klárað fyrstu önn á Forritunarbraut NTV, eða geta sýnt fram á að kunna vel það námsefni sem þar er kennt.
Markmið
Nemandi sem leggur sig fram í náminu á að geta staðið sig vel í starfi sem forritari hjá hugbúnaðarhúsi. Nemandi má áætla að verja að meðaltali 20 klukkustundum á viku í námið ef hann vill ná árangri.
Námsyfirferð og kennsluaðferðir
Námið samanstendur af fyrirlestrum og verklegum æfingum og skilaverkefnum. Önninni lýkur með lokaverkefni þar sem nemendur hnýta saman þekkingu sína af fyrstu tveimur önnunum.
Greiðslumöguleikar
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

Forritun 2. önn – Fjarnám

Hefst: 15. Feb '24
Lýkur: 13. Jun '24
Farið eftir skipulegri námsáætlunum með skilgreindum skiladögum verkefna og/eða prófa. Frjálst hvenær dagsins, eða hvað daga vikunnar þú vinnur í náminu.

Verð: 465.000 kr.