Forritun 3.önn

NTV býđur upp á yfirgripsmikiđ forritunarnám sem spannar ţrjár heilar annir ţar sem kenndir eru allir helstu fćrniţćtti sem forritarar ţurfa kunna til ađ

Forritun 3.önn


Lengd námskeiđs

203 kennslustundir

Verđ

449.000 kr.

FJARNÁM Í BOĐI, STAĐARNÁMSTÍMAR EF EFTIRSPURN

Á ţriđju önn hafa flestir nemendur kosiđ fjarnámskostinn.  Skólinn og kennararnir hafa bođiđ upp á verkefnatíma í húsakynnum skólans ef almenn ósk nemenda er eftir slíku. Ađ örđum kosti hafa verkefnatímar líka veriđ í fjarnámi.  

 

Forritun 3. önn

Á ţriđju og síđustu önninni er fariđ meira í bakenda forritun. Nemendur lćra uppsetningu gagnvirks vefjar á vefţjón. Fariđ er í varđveislu gagna, notkun gagnasniđs (e. data format) og ţáttun (e. parsing) ţeirra í vef. Nemendur vinna ađ gerđ vefja og/eđa snjallsímaforrita međ gagnagrunni. Ţriđja önnin er framhald af 1. og 2. önn á henni er lögđ áhersla á föll/ađferđir og hlutbundna forritun. Unniđ er međ utanađkomandi gögn svo sem textaskrár og gagnagrunna. Forritun međ frávikum (e. exceptions) búin til og notuđ. Einnig er unniđ međ marga klasa í sama verkefni. Ţriđju önninni lýkur međ stóru raunhćfu lokaverkefni.

Fyrir nemendur er lykilatriđi ađ nám í forritun sé í takt viđ nýjustu ţróun á hverjum tíma og ađ námiđ sé metiđ ađ verđleikum úti á markađinum. Forritunarnámiđ hjá NTV er ţróađ í samstarfi viđ stór íslensk hugbúnađarhús. Ţađ er gert til ađ tryggja ađ námiđ taki miđ af ţörfum markađarins hverju sinni og ađ ţađ taki miđ af nýjustu straumum á hverjum tíma. Námiđ er stöđugt í ţróun og mun taka töluverđum breytingum frá og međ hausti 2016. Til ađ gera námiđ enn betra og mćta óskum og kröfum hugbúnađarhúsa er námiđ nú 3 annir. 

NTV miđar ađ ţví á hverri önn ađ fá gestafyrirlesara og fara í áhugaverđar fyrirtćkjaheimsóknir eftir ţví sem kostur er og sem tekur miđ af viđfangsefnum hverju sinni.

Námiđ samanstendur af fyrirlestrum og verklegum ćfingum í skólanum ásamt verkefnavinnu utan kennslutíma. 

Fjarnám

NTV skólinn býđur upp á vandađ fjarnám međ góđum stuđningi. Nemendur fá allt ítarlegt námsefni, fyrirlestra, verkefni og úrlausnir í gegnum nemendaumhverfi skólans sem er ađgengilegt hvar og hvenćr sem er á netinu. Jafnframt fá nemendur ađgengi ađ upptökum úr kennslutímum sem aukaefni, ţegar ţađ á viđ, og gefst nemendum kostur á ađ horfa á ţađ hvar og hvenćr sem er. Fjarnemendur hafa ađgengi ađ leiđbeinanda í gegnum nemendasvćđiđ međ allar fyrirspurnir.  Skipulögđ samskipti kennara/umsjónarmanns viđ fjarnemendur fara fram rafrćnt og í síma óski nemendur ţess.  Í upphafi fá fjarnemendur námsdagskrá sem tilgreinir og tímasetur alla námsyfirferđ, verkefnaskil, prófadaga og annađ sem viđ á. Öll próf eru framkvćmd í gegnum nemendaumhverfi NTV á netinu. Öllum nemendum í fjarnámi býđst ađ koma í valda tíma í stađnáminu ef ţeir óska eftir ţví svo fremi sem ţađ eru laus sćti.

Markmiđ međ náminu

Nemandi sem leggur sig fram í náminu á ađ geta stađiđ sig vel í starfi sem forritari hjá hugbúnađarhúsi.

Alţjóđleg próf

Hluti námsefnisins notast viđ kennsluefni frá Microsoft og undirbýr nemendur fyrir nokkur alţjóđleg Microsoft próf. Hćgt er ađ taka prófin hjá NTV ţví viđ erum alţjóđleg prófamiđstöđ. 

Inntökuskilyrđi

Ađ nemendur hafi lokiđ 1. og 2. önn í forritun, eđa geti sýnt fram á ađ hafa fullt vald á ţví sem ţar er kennt.

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Kvöldnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 6.09 2022
Námskeiđi lýkur: 14.12 2022
Dagar:
Tími: FJARNÁM
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.