Gagnameistarinn - Data Science 1. önn

Mjög hagnýtt nám fyrir ţá sem vinna međ gögn, greiningar og högun í nútíma skýjaumhverfi

Gagnameistarinn - Data Science 1. önn


Lengd námskeiđs

uţb 90 kennslustd., áćtlađ vinnuframlag 6-10 klst/viku kennslustundir

Verđ

395.000 kr

Stađarnám og Fjarnám í bođi.  Gagnagreining og Gagnahögun (Data Science, Business Intelligence, Business Analytics) međ áherslu á framsetningu stjórnendaupplýsinga - ný 3ja anna námslína.  Ţú  öđlast hagnýta sýn og fćrni á sviđi gagnavinnslu, greininga og stjórnendaupplýsinga. Ađ námi loknu áttu ađ geta nýtt ţér margvíslega tćkni og tól sem bćta yfirsýn og styđja viđ markvissa og upplýsta ákvarđanatöku.  Gagnameistarinn er kenndur af teymi reyndra ráđgjafa.

 

Gagnameistarinn er heiti á nýrri námslínu NTV skólans:

Gagnagreining og högun međ áherslu á framsetningu stjórnendaupplýsinga –  ný námslína

Í bođi eru,  ţrjár sjálfstćđar námsannir sem byggja hver á annarri og mynda eina heild.  Krefjandi og verkefnamiđađ nám, unniđ í samstarfi viđ öflugan ráđgjafahóp.  Nemendur sem kjósa ađ fá diplóma međ einkunnagjöf/frammistöđu verđa ađ skila verkefnum og/eđa taka próf.

Á undanförnum árum hefur ađgengi ađ upplýsingum stóraukist og uppruni ţeirra orđiđ ć fjölbreyttari.  Samfara ţessu hefur tilkoma nýrra hugbúnađar- og skýjalausna gjörbylt ađgengi almennra notenda ađ gagnalindum.  Ţröskuldurinn fyrir gagnvirka greiningatćkni lćkkar stöđugt sem gerir ţađ ađ verkum ađ notendur geta gert öflugar greiningar á margskonar gagnasöfnum á einfaldan og fljótvirkan hátt.  Á síđustu misserum hefur aukin sjálfvirkni međ ađstođ gervigreindar einnig veriđ ađ ryđja sér rúms og vakning orđiđ á mikilvćgi markvissrar ákvörđunartöku samfara ţví.

Bćđi í fjarnámi og stađarnámi.

Ţessi námslína er bćđi í bođi í stađarnámi og fjarnámi.  Ţeir sem kjósa stađarnám, geta jafnframt fengiđ ađgengi ađ öllu fjarnámsefni og ţeir sem eru í fjarnámi, geta komiđ og setiđ einstaka verkefna og fyrirlestrartíma í skólanum, svo fremi sem ţađ eru laus sćti.  Sjá nánar um fjarnám hér fyrir neđan.  Hver er önn, bćđi í stađarnámi og fjarnámi tekur 

Međmćli

Davíđ Hallgrímsson (27ára), Bs í Tölvunarfrćđi og starfar sem sérfrćđingur í Viđskiptagreiningu hjá Íslandsbanka

"Námiđ hefur komiđ sér virkilega vel í mínu starfi og eru hlutir sem ég lćrđi á námskeiđinu sem ég notađi strax daginn eftir í vinnunni. Notagildi ţeirra hluta sem ég lćrđi á námskeiđinu fóru fram úr mínum vonum. Ég bjó til verkefni í vinnunni sem notađi: 

 • poweapp sem skrifar í sharepoint lista
 • power automate sem sendir tölvupóst á alla sem eiga ađ lesa skýrsluna međ ađ ţađ hafi veriđ bćtt í listann og link á powerBi reportiđ
 • azure app fyrir sem auđkennir á ad
 • connector til ţess ađ ná göggnum međ json og Odata, til ţess ađ ná göggnum úr sharepoint online og yfir á srss power bi ţjón (ţađ er ekki hćgt ađ schedule'a refresha á skýja gögn á on-prem međ native connectors)
 • og svo report sem birtir ţađ sem skrifađ var í sharepoint listann međ filter á dagsetningu og birtir metrics fyrir ţann dag.
 • svo ég notađi eginlega alla componentana í power hluta námskeiđisins í eitt verkefni í vinnunni."

 Grétar Már Hreggviđsson (46 ára) byggingaverkfrćđingur á samgöngusviđi VSÓ Ráđgjafar:

"Ég get alveg heils hugar mćlt međ ţessu námskeiđi. Fyrir námskeiđiđ hafđi ég fyrst og fremst komiđ ađ greiningu gagna međ Perl, R og öđrum open-source tólum í Linux heiminum. Hafđi ţví sáralitla reynslu af PowerBI eđa Azure lausnum. Ţađ var verulega lćrdómsríkt ađ kynnast ţessum tólum og fá innsýn í ţennan heim, sem er ansi yfirgripsmikill.  Ég stefni tvímćlalaust á ađ taka nćsta áfanga námskeiđsins."

 

 

Fyrsti hluti:

Grunnám í gagnagreiningu og stjórnendaupplýsingum

Áhersla á gagnainnlestur, gagnagreiningu og stjórnendaupplýsingar (168 kennslustundir).

Inntökuskilyrđi:  Góđ tölvukunnátta.

Á fyrstu önn er áhersla á hagnýta kennslu í grunnţáttum viđskiptagreindar og gagnavísinda. Í ţví felst ađ fariđ verđur yfir helstu hugtök, tćki og tól sem notuđ eru ásamt ţví ađ ţáttakendur verđa leiddir í gegnum raunhćf verkefni. 

Ađ lokinni fyrstu önninni ćttu nemendur ţví ađ hafa öđlast haldbćra ţekkingu á mismunandi tegundum af gagnalindum, ţ.e. gagnagrunnum, gagnalónum o.fl. ásamt ţví ađ kunna ađ sćkja, breyta og búa til gögn međ notkun SQL fyrirspurnamálsins.

Ađ auki verđur áhersla lögđ á ađ vinna međ gögn, auđga ţau og setja fram á myndrćnan hátt til upplýsinga eđa frekari greiningar međ Qlik Sense og Power BI.

Sérstök áhersla verđur á Power Bi umhverfiđ ţar sem fariđ verđur bćđi yfir byrjendanámsefni og framhaldsnámsefni.

Diplóma ađ loknum 1. hluta: Grunnám í gagnagreiningu og stjórnendaupplýsingum.

Sjá nánar í námslýsingu fyrir neđan.

 

Annar hluti:

Diplóma í Gagnagreiningu, gagnahögun og framsetningu stjórnendaupplýsinga

Áhersla á gagnahögun, skýjalausnir og forritun (168 kennslustundir).

Ţessi hluti námsins (önnur önnin) er kennd á vorönn ár hvert.  Gerđar verđa undantekningar ef ásókn verđur mikil, eđa ef ásókn í ţennan hluta er undir lágmarksfjölda.

Inntökuskilyrđi:  Ađ hafa klárađ fyrstu önnina, eđa getađ sýnt fram á ađ kunna góđ skil á efnisţáttum sem ţar eru kenndir.

Ţó önnur önnin sé sjálfstćđ frá ţeirri fyrstu ţá hjálpar ţađ ađ hafa lokiđ fyrstu önninni áđur (amk kunna góđ skil á ţví sem ţar er kennt). 

Áhersla er lögđ á kennslu í forritun međ gagnavinnslu í huga.  (Ath hér er ekki veriđ ađ tala um hugbúnađarţróun). Ađ auki verđur fariđ yfir ýmsar skýjaţjónustur og ţá öru ţróun sem er eiga sér stađ ţar.

Í lok annar munu nemendur ţví hafa góđan grunn í ţeim forritunarmálum sem hvađ mest eru notuđ í gagnavinnslu ásamt ţví ađ ţekkja og kunna ađ nota fjölmargar skýjaţjónustur.

Sérstök áhersla verđur á Microsoft Azure skýjaumhverfiđ.

Diplóma ađ loknum 2. hluta: Diplóma í Gagnagreiningu, gagnahögun og framsetningu stjórnendaupplýsinga.

Sjá nánar í námslýsingu fyrir neđan -

ATh: Verđur í bođi á haustönn 2021.

 

Ţriđji hluti:  Fyrir ţá sem vilja fara enn lengra

Gervigreind, vef- og skýjaţjónusta og tölfrćđi.

Ţessi önn er líka sjálfstćđ.

Ţriđja hluti námsbrautarinnar er áćtlađ ađ verđi kenndur haustiđ 2021, en rćđst ţó af eftirspurn.

Inntökuskilyrđi:  Ađ hafa klárađ fyrstu tvćr annirnar, eđa getađ sýnt fram á ađ kunna skil á efnisţáttum sem ţar eru kenndir.

Ţriđja önnin er fyrir ţá sem hafa metnađ til ţess ađ fara enn lengra međ ţví ađ gera flóknari tölfrćđigreiningar ásamt ţví ađ kynnast fjölbreyttri flóru gervigreindar.

Ađ ţessari önn lokinni munu nemendur ţekkja hina fjölmörgu undirflokka gervigreindarinnar og vita hvenćr ţeir eiga viđ. 

Diplóma ađ loknum 3. hluta: Diplóma í Gagnagreiningu, gagnahögun međ áherslu á gervigreind og skýjaţjónustur.

Sjá nánar námslýsingu fyrir neđan

ATH: Verđur í bođi á vorönn 2022.

 

 

 

Fyrsti hluti: Námslýsing/efnistök

Grunnám í gagnagreiningu og stjórnendaupplýsingum.

Áhersla á gagnainnlestur, gagnagreiningu og stjórnendaupplýsingar (168 kennslustundir).

 • Kynning á náminu, straumar og stefnur (6 stundir)
  • Almenn yfirferđ og áherslur.
 • Power Platform (18 stundir)
  • Power Platform Microsoft tekiđ sérstaklega fyrir
  • Power BI, Power Automate og Power Apps
  • Samspil viđ Office365
 • Áfangaverkefni (6 stundir)
 • Vöruhús gagna (18 stundir)
  • Uppbygging og viđhald á vöruhúsi gagna, Víddir og mćlieiningar
 • Gagnalindir og gagnalestur (36 stundir)
  • Gagnalindir (SQL, Skrár, Online, Straumar o.fl)
  • Innlestur
  • Gagnahreinsun o.fl.
  • Power BI og Qlik áhersla
 • Gagnamódel (36 stundir)
  • Vensl og auđgun gagna
  • DAX o.fl. 
  • Power BI og Qlik áhersla
 • Myndrćn framsetning gagna (36 stundir)
  • Mismunandi framsetningar á gagnamódelum
  • Samnýting/deiling
  • Mćlaborđ o.fl. 
  • Power BI og Qlik áhersla
 • Lokaverkefni  (12 stundir)
  • Lokaverkefni verđa sniđin ađ hverjum og einum nemanda í samráđi viđ leiđbeinendur.  Leitast verđur eftir ţví ađ snerta á sem flestum námsţáttum annarinnar eins og kostur er.  Almennt lokaverkefni verđur í bođi fyrir ţá sem kjósa ađ fá ekki sérsniđiđ verkefni.

 

Annar hluti: Námslýsing/efnistök

Diplóma í gagnareiningu, gagnahögun og framsetningu stjórnendaupplýsinga

Áhersla á gagnahögun, skýjalausnir og forritunarmál (168 kennslustundir).

 • Powershell og Python forritun (36 stundir)
  • Mikilvćgi ţess ađ geta forritađ eykst stöđugt.  Fariđ verđur yfir tvö ólík mál, kosti ţeirra og galla, ásamt ţví ađ fókusa á hagnýta notkun.
 • Skýjalausnir (Azure,AWS,GC) (36 stundir)
  • Fariđ yfir ţćr skýjaţjónustur sem eru ráđandi í dag.
 • Excel - VBA forritun  (18 stundir)
  • Excel-> Ennţá langvinsćlasta gagnagreiningatól í heiminum í dag
  • Hvernig fellur Excel inn gagnabyltinguna?
  • VBA forritun
  • Notkun fjölva (macros)
 • DAX framhald (Fyrir Power BI og Excel) (18 stundir)
  • Fariđ yfir stöđluđ "mynstur" í DAX og ţeim beitt á raunveruleg dćmi
 • Lokaverkefni (18 stundir )
  • Lokaverkefni verđa sniđin ađ hverjum og einum nemanda í samráđi viđ leiđbeinendur.  Leitast verđur eftir ţví ađ snerta á sem flestum námsţáttum annarinnar eins og kostur er.  Almennt lokaverkefni verđur í bođi fyrir ţá sem kjósa ađ fá ekki sérsniđiđ verkefni.

 

Ţriđji hluti:  Fyrir ţá sem vilja fara enn lengra

Gervigreind, vef- og skýjaţjónusta og tölfrćđi

(168 kennslustundir). 

 • Samţćtting (API) (48 stundir)
  • Uppbygging vefţjónusta, fariđ yfir notkun, mismunandi tegundir (REST, SOAP og GRAPHQL) o.fl.
 • Tölfrćđi (36 stundir)
  • Inngangur í tölfrćđi.  Fókus á R
 • Gervigreind (54 stundir)
  • Fariđ yfir hina fjölmörgu ţćtti sem falla undir hatt gervigreindar s.s. Machine Learning, Reinforcement learning, Deep learning o.fl. 
 • Lokaverkefni (24 stundir )
  • Lokaverkefni verđa sniđin ađ hverjum og einum nemanda í samráđi viđ leiđbeinendur.  Leitast verđur eftir ţví ađ snerta á sem flestum námsţáttum annarinnar eins og kostur er.  Almennt lokaverkefni verđur í bođi fyrir ţá sem kjósa ađ fá ekki sérsniđiđ verkefni.

 

Kennsla og umsjón

Gagnameistarinn (Gagnavísindabrautin) er unnin í samstarfi viđ ţaulreynda ráđgjafa á BI sviđinu. Kennarar verđa međal annars:

Yfirumsjón međ námsbrautinni hefur Bjarki Elías Kristjánsson, ráđgjafi á sviđi viđskiptagreindar og rekstrar hjá Intenta, var áđur hjá Capacent til 15 ára. Bjarki er tölvunarfrćđingur frá Háskólanum í Reykjavík og UCC Írlandi ásamt ţví ađ hafa MBA gráđu frá Copenhagen Business School. Bjarki hefur 15 ára reynslu.

Davíđ Hallgrímsson

 • Menntun:  Tölvunarfrćđingur Frá Háskóla Íslands
 • Störf:  Data Analyst hjá Controlant, starfađi áđur sem sérfrćđingur í Viđskiptagreiningu hjá Íslandsbanka
 • Kennir:  Power Automate, Power App og fl.
Margrét Anna Kristjánsdóttir
 • MenntunMargrét Anna er međ BSc í viđskiptafrćđi međ tölvunarfrćđi sem aukagrein frá Háskólanum í Reykjavík.
 • StörfData Engineer hjá Controlant og hefur veriđ dćmatímakennari í viđskiptagreind hjá Háskólanum í Reykjavík.
 • Kennir: Gagnagreiningu og framsetningu
Margrét Björk Svavarsdóttir
 • Menntun: Margrét er hagfrćđingur međ M.Sch. í heilsuhagfrćđi frá Háskóla Íslands.
 • Störf: Margrét starfar sem Data Analyst hjá Controlant og starfađi áđur sem ráđgjafi á sviđi viđskiptagreindar og rekstrar.
 • Kennir: Gagnagreiningu og framsetningu
Óskar Eyţórsson
 • MenntunFjármálaverkfrćđingur frá Háskólanum í Reykjavík
 • Störf: Technical Lead hjá Controlant og hefur starfađ áđur á sviđi viđskiptagreindar hjá Advania Ísland og 1912 ehf.
 • Kennir: Data Sources, Data Warehouse o.fl.
 
 
 
 
 

 

 

 

Fjarnám í bođi

NTV skólinn býđur upp á sérsniđiđ fjarnám í ţessu námi. Námsefniđ, fyrirlestrar og ítarefni er sérstaklega hannađ fyrir fjarnemendur. Ţeir fá allt efni, fyrirlestra, verkefni og úrlausnir í gegnum nemendaumhverfi skólans á netinu. Fjarnemendur hafa ađgengi ađ leiđbeinendum í gegnum nemendasvćđiđ međ allar fyrirspurnir.  Í upphafi fá fjarnemendur námsdagskrá sem tilgreinir og tímasetur alla námsyfirferđ, verkefnaskil, prófadaga og annađ sem viđ á. Öll próf og verkefnaskil eru framkvćmd í gegnum nemendaumhverfiđ á netinu. 

 

Menntun:

Óskar er Fjármálaverkfrćđingur frá Háskólanum í Reykjavík

 

Störf:
Óskar starfar sem technical lead hjá Controlant og hefur starfađ áđur á sviđi viđskiptagreindar hjá Advania Ísland og 1912 ehf.

 

Kennir:

Data Sources, Data Warehouse o.fl.

Kvöldnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 22.09 2022
Námskeiđi lýkur: 15.12 2022
Dagar:
Tími: FJARNÁM

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 22.09 2022
Námskeiđi lýkur: 15.12 2022
Dagar: fimmtudagur
Tími: 17:30-21:30 Fimmtudaga og einstaka ţriđjudaga
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.