Flýtilyklar
Gagnameistarinn - Data Science 2.önn
Lengd námskeiðs
ca 90 áætl. vinnuframlag 5-7 klst/viku kennslustundirVerð
395.000Diplóma í Gagnagreiningu, gagnahögun og framsetningu stjórnendaupplýsinga
Áhersla á gagnahögun, skýjalausnir og forritun (140 kennslustundir).
Inntökuskilyrði: Að hafa klárað fyrstu önnina, eða getað sýnt fram á að kunna góð skil á efnisþáttum sem þar eru kenndir.
Þó önnur önnin sé sjálfstæð frá þeirri fyrstu þá hjálpar það að hafa lokið fyrstu önninni áður (amk kunna góð skil á því sem þar er kennt).
Áhersla er lögð á kennslu í forritun með gagnavinnslu í huga. (Ath hér er ekki verið að tala um hugbúnaðarþróun). Að auki verður farið yfir ýmsar skýjaþjónustur og þá öru þróun sem er eiga sér stað þar.
Í lok annar munu nemendur því hafa góðan grunn í þeim forritunarmálum sem hvað mest eru notuð í gagnavinnslu ásamt því að þekkja og kunna að nota fjölmargar skýjaþjónustur.
Sérstök áhersla verður á Microsoft Azure skýjaumhverfið.
Diplóma að loknum 2. hluta: Diplóma í Gagnagreiningu, gagnahögun og framsetningu stjórnendaupplýsinga.
Annar hluti: Námslýsing/efnistök
Diplóma í gagnareiningu, gagnahögun og framsetningu stjórnendaupplýsinga
Áhersla á gagnahögun, skýjalausnir og forritunarmál (140 kennslustundir).
- Powershell og Python forritun (36 stundir)
- Mikilvægi þess að geta forritað eykst stöðugt. Farið verður yfir tvö ólík mál, kosti þeirra og galla, ásamt því að fókusa á hagnýta notkun.
- Skýjalausnir (Azure,AWS,GC) (36 stundir)
- Farið yfir þær skýjaþjónustur sem eru ráðandi í dag.
- Excel - VBA forritun (18 stundir)
- Excel-> Ennþá langvinsælasta gagnagreiningatól í heiminum í dag
- Hvernig fellur Excel inn gagnabyltinguna?
- VBA forritun
- Notkun fjölva (macros)
- DAX framhald (Fyrir Power BI og Excel) (18 stundir)
- Farið yfir stöðluð "mynstur" í DAX og þeim beitt á raunveruleg dæmi
- Lokaverkefni (18 stundir )
- Lokaverkefni verða sniðin að hverjum og einum nemanda í samráði við leiðbeinendur. Leitast verður eftir því að snerta á sem flestum námsþáttum annarinnar eins og kostur er. Almennt lokaverkefni verður í boði fyrir þá sem kjósa að fá ekki sérsniðið verkefni.
Kvöldnámskeið
Námskeið hefst: 8.09 2022Námskeiði lýkur: 15.12 2022
Dagar: þriðjudagur, fimmtudagur
Tími: 17:30-21:00
Kvöld- og helgarnámskeið
Námskeið hefst: 8.09 2022Námskeiði lýkur: 15.12 2022
Dagar:
Tími: FJARNÁM