Gagnameistarinn - Data Science 2.önn

Mjög hagnýtt nám fyrir ţá sem vinna međ gögn, greiningar og högun í nútíma skýjaumhverfi

Gagnameistarinn - Data Science 2.önn


Lengd námskeiđs

ca 90 áćtl. vinnuframlag 5-7 klst/viku kennslustundir

Verđ

395.000

Diplóma í Gagnagreiningu, gagnahögun og framsetningu stjórnendaupplýsinga

Áhersla á gagnahögun, skýjalausnir og forritun (140 kennslustundir).

Inntökuskilyrđi:  Ađ hafa klárađ fyrstu önnina, eđa getađ sýnt fram á ađ kunna góđ skil á efnisţáttum sem ţar eru kenndir.

Ţó önnur önnin sé sjálfstćđ frá ţeirri fyrstu ţá hjálpar ţađ ađ hafa lokiđ fyrstu önninni áđur (amk kunna góđ skil á ţví sem ţar er kennt). 

Áhersla er lögđ á kennslu í forritun međ gagnavinnslu í huga.  (Ath hér er ekki veriđ ađ tala um hugbúnađarţróun). Ađ auki verđur fariđ yfir ýmsar skýjaţjónustur og ţá öru ţróun sem er eiga sér stađ ţar.

Í lok annar munu nemendur ţví hafa góđan grunn í ţeim forritunarmálum sem hvađ mest eru notuđ í gagnavinnslu ásamt ţví ađ ţekkja og kunna ađ nota fjölmargar skýjaţjónustur.

Sérstök áhersla verđur á Microsoft Azure skýjaumhverfiđ.

Diplóma ađ loknum 2. hluta: Diplóma í Gagnagreiningu, gagnahögun og framsetningu stjórnendaupplýsinga.

 

Annar hluti: Námslýsing/efnistök

Diplóma í gagnareiningu, gagnahögun og framsetningu stjórnendaupplýsinga

Áhersla á gagnahögun, skýjalausnir og forritunarmál (140 kennslustundir).

 • Powershell og Python forritun (36 stundir)
  • Mikilvćgi ţess ađ geta forritađ eykst stöđugt.  Fariđ verđur yfir tvö ólík mál, kosti ţeirra og galla, ásamt ţví ađ fókusa á hagnýta notkun.
 • Skýjalausnir (Azure,AWS,GC) (36 stundir)
  • Fariđ yfir ţćr skýjaţjónustur sem eru ráđandi í dag.
 • Excel - VBA forritun  (18 stundir)
  • Excel-> Ennţá langvinsćlasta gagnagreiningatól í heiminum í dag
  • Hvernig fellur Excel inn gagnabyltinguna?
  • VBA forritun
  • Notkun fjölva (macros)
 • DAX framhald (Fyrir Power BI og Excel) (18 stundir)
  • Fariđ yfir stöđluđ "mynstur" í DAX og ţeim beitt á raunveruleg dćmi
 • Lokaverkefni (18 stundir )
  • Lokaverkefni verđa sniđin ađ hverjum og einum nemanda í samráđi viđ leiđbeinendur.  Leitast verđur eftir ţví ađ snerta á sem flestum námsţáttum annarinnar eins og kostur er.  Almennt lokaverkefni verđur í bođi fyrir ţá sem kjósa ađ fá ekki sérsniđiđ verkefni.

 

Kvöldnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 8.09 2022
Námskeiđi lýkur: 15.12 2022
Dagar: ţriđjudagur, fimmtudagur
Tími: 17:30-21:00

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 8.09 2022
Námskeiđi lýkur: 15.12 2022
Dagar:
Tími: FJARNÁM
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.