App og vefhönnun 1 - viđmótshönnun

Fyrir ţá sem vilja öđlast góđan grunn í viđmótshönnun, hvort sem ţađ er fyrir vefsíđur eđa smáforrit(öpp). Ađ námskeiđi loknu eiga ţátttakendur ađ geta

App og vefhönnun 1 - viđmótshönnun

Lengd námskeiđs

54 kennslustundir

Verđ

177.500

Fyrir ţá sem vilja öđlast góđan grunn í viđmótshönnun, hvort sem ţađ er fyrir vefsíđur eđa smáforrit(öpp).  Ađ námskeiđi loknu eiga ţátttakendur ađ geta hannađ og skilađ af sér góđri notendavćnni viđmótshönnun.  Kennarinn er fagađili međ mikla reynsu og starfar viđ ţetta alla daga. Kennt verđur á Figma hugbúnađinn.

Á námskeiđinu er bođiđ upp á 3-4 verkefnadaga í stađarnámi fyrir ţá sem vilja, en námiđ er ađ öđru leiti fjarnám.

Fyrir hverja er námskeiđiđ tilvaliđ:

Námskeiđiđ er hentugt fyrir grafíska hönnuđi, forritara, verkefnastjóra, frumkvöđla eđa hvern ţann sem langar ađ bćta viđ sig ţekkingu í app eđa vefhönnun.

Hćfni sem ţátttakendur öđlast eftir námskeiđiđ:

Ef ţú leggur ţig fram á námskeiđstímanum ţá munt ţú öđlast haldbćra ţekkingu á ţví hvernig á ađ hanna viđmót, hvort sem ţađ er vefsíđa eđa smáforrit(app). Ţú munt öđlast góđa ţekkingu á forritinu Figma og hafa góđan grunn til ađ hanna og skila af sér góđri notendavćnni viđmótshönnun.

Helstu atriđi sem tekin eru fyrir:

 • Nokkuđ ítarlega kennsla á Figma hugbúnađinn.
 • Grundvallaratriđi viđmótshönnunar
 • Grind (layout grid) og jafnvćgi í hönnun
 • Fariđ ítarlega í grundvallatriđi varđandi letur, liti og form og hvernig mađur hugsar óhefđbundiđ og út fyrir boxiđ.
 • Notendaupplifun í viđmóti og hvernig gerum viđ notendavćnar vörur
 • App hönnun og grunnatriđi er snerta ţađ
 • Vef hönnun og grunnatriđi er snerta ţađ
 • Samvinna í viđmótshönnun (e. collobaration)
 • Prótótýpur
 • Kynning á starfsgreininni og hvernig hćgt er ađ ná árangri
 • Lokaverkefni, einstaklingsverkefni:  Vefur eđa app

Námskeiđiđ er mjög verkefnamiđađ og í hverju skrefi eru ţátttakendur ađ vinna verkefni sjálfir til ađ taka inn ţađ sem ţeir eru ađ lćra.

 

Fjarnám - 6 vikna lotunám, verkefnaskil og diplóma:

 

Hver lota er ein vika. Ţátttakendur fá allt námsefni og ítarefni í upphafi hverrar lotu ásamt verkefnum til ađ vinna ţegar ţađ á viđ. Frammistöđumat/einkunn er gefin fyrir námiđ sem byggir á verkefnaskilum. Fólki er frjálst ađ skila verkefnum, en án verkefnaskila er ekki hćgt ađ veita viđkomandi frammistöđumat. Ţeir sem vinna samviskusamlega og skila verkefnum fá Diplóma frá NTV skólanum međ lokaeinkunn.

Kennari:

Björgvin Pétur Sigurjónsson.

Hann er einn af tveimur stofnendum Jökulá hönnunarstofu, starfar ţar sem Creative dircetor.  Björgvin og hans fyrirtćki hefur unniđ til fjölda viđurkenninga og mikiđ af hans viđskiptavinum eru leiđandi fyrirtćki á Íslandi. 

Fyrir utan ađ vera Grafískur hönnuđur FÍT, ţá til viđbótar hefur hann lokiđ eftirfarandi gráđum: 

Graphic design - Bachelor of Arts  (2017 - 2019), University of Hertfordshire.

3D Animation - Unfinished (2015), New York Film Academy.

Multimedia design - AP Degree (2013-2015). International Business Academy

Nánar um Björgvin og hans verk:  

https://bjorgvinpetur.com/

 

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 29.09 2022
Námskeiđi lýkur: 27.10 2022
Dagar:
Tími: FJARNÁM međ x4 verkefnatímum í stađarnámi í bođi
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.