Illustrator 1

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Illustrator 1


Lengd námskeiđs

48 kennslustundir

Verđ

125.000 kr.

Mest notađa teikniforrit í heimi!

 

Illustrator 1 — Fyrir byrjendur

Ađalmarkmiđ námskeiđsins Illustrator 1 er ađ ţátttakendur öđlist skilning á vektorvinnslu í tölvum og kannist viđ helstu ađgerđir í forritinu sem kunna ađ koma ađ notum hverju sinni. Ađ ţátttakendur geti skilađ af sér vel unnum prentgrip t.d. auglýsingu sem inniheldur texta, grafík og ljósmyndir.

Inntökuskilyrđi

Ţátttakendur hafi haldgóđa ţekkingu á Windows eđa Macintosh stýrikerfinu.

Viđfangsefni

Alhliđa vektorvinnsla. Ţátttakendur lćra ađ nota helstu áhöld, panela, skipanir og valmyndir í forritinu.

Bendlar

Kynning = Pixlar & vektorar

Lagskiptingar

Litvinnsla

Stillingar & flýtihnappar

Teikniáhöld

Textavinnsla

Transformation

Vinnuumhverfiđ

Vistun & frágangur

Engin próf en mikiđ um verklegar ćfingar.

 

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

 

Bendlar

Kynning = Pixlar & vektorar

Lagskiptingar

Litvinnsla

Stillingar & flýtihnappar

Teikniáhöld

Textavinnsla

Transformation

Vinnuumhverfiđ

Vistun & frágangur

Dagnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 20.10 2022
Námskeiđi lýkur: 15.11 2022
Dagar: ţriđjudagur, fimmtudagur
Tími: 13:00-17:00

Kvöldnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 20.10 2022
Námskeiđi lýkur: 15.11 2022
Dagar: ţriđjudagur, fimmtudagur
Tími: 17:30-21:30
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.