Photoshop grunnur

Fariđ er í margar helstu ađgerđir forritsins. Kennd er uppbygging ljósmynda, klipping mynda, lagfćring lita og hvernig losna má viđ rauđ augu. Einnig er

Photoshop grunnur


Lengd námskeiđs

48 kennslustundir

Verđ

125.000 kr.

PHOTOSHOP GRUNNUR (8 Dagar)

Ađalmarkmiđ námskeiđsins er ađ kenna á Photoshop myndvinnsluforritiđ. Hér er áhersla lögđ á ljósmyndir, međferđ ţeirra og vinnslu í víđu samhengi. Fariđ er í helstu ađgerđir forritsins sem snúa ađ vinnslu ljósmynda, upplausn og margt fleira. Nemendur lćra ađ vinna međ myndir, blanda ţeim, laga og breyta, svo fátt eitt sé nefnt.

INNTÖKUSKILYRĐI

Ţátttakendur hafi haldgóđa alhliđa tölvukunnáttu.

Kjör fyrir atvinnuleitendur

80.750 kr. (15% afsláttur).

Annađ

Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn til náms hjá NTV. Bođiđ er upp á VISA eđa MasterCard lán og gildir ţá stađgreiđsluverđiđ.

 

  • Photoshop grunnatriđi  
  • Uppbygging ljósmynda  
  • Klipping mynda  
  • Upplausn mynda  
  • Myndblöndun  
  • Losnađ viđ rauđ augu  
  • Lagskipting mynda

Markmiđ námskeiđsins er ađ nemendur öđlist grundvallarţekkingu á myndvinnsluforritinu Photoshop ţannig ađ ţeir séu fćrir um ađ lesa inn og vinna međ stafrćnar ljósmyndir. Kennslan er í formi fyrirlestra en einnig er mikiđ af verklegum ćfingum.

Fariđ er í margar helstu ađgerđir forritsins. Kennd er uppbygging ljósmynda, klipping mynda, lagfćring lita og hvernig losna má viđ rauđ augu. Einnig er kennt ađ stroka út hluta af mynd og blanda ţeim saman. Fariđ er í mun á myndum til birtinga á prenti og á heimasíđu sem og grunnatriđi í lagskiptum myndum. Einnig er fariđ í mun á vectormyndum og punktamyndum, upplausn, litadýpt, skjáupplausn og helstu atriđi innskönnunar.

Dagnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 22.09 2022
Námskeiđi lýkur: 18.10 2022
Dagar: ţriđjudagur, fimmtudagur
Tími: 13:00-17:00

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 22.09 2022
Námskeiđi lýkur: 18.10 2022
Dagar: ţriđjudagur, fimmtudagur, laugardagur
Tími: 17:30 - 21:30
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.