Photoshop grunnur

Farið er í margar helstu aðgerðir forritsins. Kennd er uppbygging ljósmynda, klipping mynda, lagfæring lita og hvernig losna má við rauð augu. Einnig er

Photoshop grunnur


Lengd námskeiðs

48 kennslustundir

Verð

125.000 kr.

PHOTOSHOP GRUNNUR (8 Dagar)

Aðalmarkmið námskeiðsins er að kenna á Photoshop myndvinnsluforritið. Hér er áhersla lögð á ljósmyndir, meðferð þeirra og vinnslu í víðu samhengi. Farið er í helstu aðgerðir forritsins sem snúa að vinnslu ljósmynda, upplausn og margt fleira. Nemendur læra að vinna með myndir, blanda þeim, laga og breyta, svo fátt eitt sé nefnt.

INNTÖKUSKILYRÐI

Þátttakendur hafi haldgóða alhliða tölvukunnáttu.

Kjör fyrir atvinnuleitendur

80.750 kr. (15% afsláttur).

Annað

Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn til náms hjá NTV. Boðið er upp á VISA eða MasterCard lán og gildir þá staðgreiðsluverðið.

 

  • Photoshop grunnatriði  
  • Uppbygging ljósmynda  
  • Klipping mynda  
  • Upplausn mynda  
  • Myndblöndun  
  • Losnað við rauð augu  
  • Lagskipting mynda

Markmið námskeiðsins er að nemendur öðlist grundvallarþekkingu á myndvinnsluforritinu Photoshop þannig að þeir séu færir um að lesa inn og vinna með stafrænar ljósmyndir. Kennslan er í formi fyrirlestra en einnig er mikið af verklegum æfingum.

Farið er í margar helstu aðgerðir forritsins. Kennd er uppbygging ljósmynda, klipping mynda, lagfæring lita og hvernig losna má við rauð augu. Einnig er kennt að stroka út hluta af mynd og blanda þeim saman. Farið er í mun á myndum til birtinga á prenti og á heimasíðu sem og grunnatriði í lagskiptum myndum. Einnig er farið í mun á vectormyndum og punktamyndum, upplausn, litadýpt, skjáupplausn og helstu atriði innskönnunar.

Dagnámskeið

Námskeið hefst: 22.09 2022
Námskeiði lýkur: 18.10 2022
Dagar: þriðjudagur, fimmtudagur
Tími: 13:00-17:00

Kvöld- og helgarnámskeið

Námskeið hefst: 22.09 2022
Námskeiði lýkur: 18.10 2022
Dagar: þriðjudagur, fimmtudagur, laugardagur
Tími: 17:30 - 21:30




Þetta á BARA við þá sem eru að skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markaðs- og rekstrarnám.



Ef þriðji aðili greiðir fyrir námið þarf að fylla út reitina hér að neðan.
Td. starfsmannasjóri eða yfirmaður (þarf ekki að fylla út nema það eigi við)
Er eitthvað sem þú vilt koma á framfæri?

Svæði

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráðu þig á póstlista hjá okkur og fáðu fréttir og tilboð sent á netfangið þitt.