Kerfisstjórnun
NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.
Kerfisstjórnun
-
-
-
Ţetta er nám fyrir ţá sem vilja hasla sér völl sem kerfisstjórar hjá fyrirtćkjum og stofnunum. Nemendur öđlast víđtćkan skilning á uppsetningu netkerfa, bilanagreiningu og viđgerđum á almennum vélbúnađi og uppsetningu stýrikerfa. Nćstu námskeiđ hefjast 6. og 7. september 2022. Í bođi fjarnám og stađarnám. Í stađarnámi er bćđi í bođi morgunnám og kvöld- og helgarnám. Skráning hafin.
-
Meira
-
-
-
Kerfis- og netstjóri diplómanám byggir á Kerfisstjóra diplómanámi en viđ bćtist undirbúningsnámskeiđ fyrir hina eftirsóttu Cisco CCNA vottun. Námiđ hefst nćst 6. og 7. september 2022 og í bođi er bćđi fjarnám og stađarnám. í stađarnámi er bćđi í bođi morgunnám eđa kvöld og helgarnám. Skráning hafin.
-
Meira
-
-
-
Frábćrt námsleiđ fyrir ţá sem vilja starfa sem sérfrćđingar viđ umsjón Microsoft-tölvukerfa í skýinu (Azure). Nćsta námskeiđ hefst 24. ágúst 2022.
-
Meira
-
-
-
Ţessi námsbraut er sniđin ađ ţeim sem hafa áhuga á ađ vinna viđ ţjónustu tölvukerfa. Nemendur kynnast ţeim stýrikerfum og hugbúnađi sem notuđ eru viđ kerfisţjónustu og snúa helst ađ ţjónustu viđ notendur og útstöđvar.
Námiđ hefst nćst 6 og 7. september 2022. Í bođi er fjarnám og stađarnám á morgnana eđa kvöld og helgar. Skráning hafin.
-
Meira
-
-
-
Netstjórnun er námsbraut er hugsuđ fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ vinna međ netkerfi t.d. í stćrri fyrirtćkjum. Námsbrautin byggist annars vegar á Grunnur ađ netkerfum og síđan netstjórnun í Cisco CCNA Routing & Switching. Nćsta Netstjóranám hefjast 23.september (kvöldhópur). Náminu lýkur 27. september 2022 (mögulega fyrr ef Cisco hlutinn getur byrjađ fyrr). Bođi bćđi sem fjarnám og stađarnám.
-
Meira
-
-
-
Ţessi námsbraut er ćtluđ ţeim sem sinna eđa hafa hug á ađ sinna starfi viđ tćkniţjónustu. Áhersla er lögđ á ađ byggja upp grunnţekkingu á vélbúnađi, stýrikerfum, hugbúnađi og netkerfum. Nemendur fá einnig ţjálfun í ađ veita almenna tćkniţjónustu. Nćsta námskeiđ hefst 3. október 2022. Námiđ er styrk fyrir ţá sem eru međ styttri menntun ađ baki og einungis í bođi sem stađarnám.
-
Meira
-
-
-
CWNA gráđan er talin ein helsta undirstöđu gráđan í wireless frćđum sem völ er á. Ţetta nám er fyrir ţá sem vilja bćta viđ sig grunnţekkingu sem nýtist í skilning, uppsetningu og rekstri ţráđlausra neta. Hefst 9. mars.
-
Meira
-
-
-
Tölvuviđgerđir er inngangur ađ kerfisstjórnunarnámi. Námskeiđiđ er verklegur undirbúningur fyrir ţann hluta CompTIA A+ gráđunnar sem snýr ađ ađ vélbúnađi. Hćgt ađ taka bćđi í fjarnámi og stađarnámi. Í stađarnámi getur ţú valiđ ađ vera í morgunnámi og kvöldnámi. Jafnframt er kennt á laugardögum. Hefst 6. september 2022. Skráning er hafin.
-
Meira
-
-
-
Ţetta fjölbreytta námskeiđ er undirbúningur fyrir alla ţá sem vilja starfa viđ netkerfi. Nemendur öđlast víđtćkan skilning á kerfunum og verđa fćrir um ađ leysa vandamál sem ađ ţeim snúa. Nćst námskeiđ í Grunnur ađ netkerfum hefst 27. september.
-
Meira
-
-
-
Ef ţú hefur áhuga á ađ verđa sérfrćđingur í uppbyggingu á tölvunetum ţá er ţetta námskeiđiđ fyrir ţig. Nćsta CCNA námskeiđ er 18. október 2022. Skráning stendur yfir.
-
Meira
-
-
-
CCNP Enterprise er krefjandi framhaldsgráđa fyrir ţá sem ţegar hafa lćrt CCNA. Námiđ styrkir grunnţekkingu úr CCNA međ ţví ađ kafa dýpra ofan í saumana á samskiptastöđlum og uppbyggingu netkerfa. Nemendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst ţar sem takmörkuđ sćti eru í bođi sökum vélbúnađar. Nćsta námskeiđ hefst 6. nóvember 2020, en nánari tímasetningar síđar.
-
Meira