CCNP Enterprise

CCNP Routing & Switching er krefjandi framhaldsgráđa fyrir ţá sem ţegar hafa lćrt CCNA Routing & Switching.

CCNP Enterprise

Lengd námskeiđs

130 kennslustundir

Verđ

749.000 kr

CCNP Enterprise er krefjandi framhaldsgráđa fyrir ţá sem ţegar hafa lćrt CCNA. Námiđ styrkir grunnţekkingu úr CCNA međ ţví ađ kafa dýpra ofan í saumana á samskiptastöđlum og uppbyggingu netkerfa. CCNP Enterprise námiđ gefur nemendum meiri reynslu á búnađi og ţarf námiđ ađ vera töluvert  meira 'hands on' á vélbúnađi en CCNA. Viđ kennslu er notađ Cisco Packet Tracer eins og í CCNA en nemendur fá einnig ađgang ađ sínu eigin "network hardware lab" og “network software lab” til ađ vinna međ á námskeiđinu. Áhersla verđur lögđ á ENCOR (350-401) en einnig verđur fariđ verđur yfir námsefni úr concentration próf sem bćta ţarf viđ ENCOR til ađ fá CCNP Enterprise gráđu, námsefni mun taka miđ af ţví ađ renna yfir kjarna atriđi úr ţeim eins og listađ er upp hér fyrir neđan. Unniđ verđur verklega úr concentration próf eins og tími leyfir.

Áherslur á námskeiđinu:

350-401 ENCOR       Implementing and Operating Cisco Enterprise Network Core Technologies

Góđ yfirferđ á eftirfarandi concentration próf:
300-410 ENARSI      Implementing Cisco Enterprise Advanced Routing and Services
300-415 ENSDWI     Implementing Cisco SD-WAN Solutions
300-420 ENSLD        Designing Cisco Enterprise Networks
300-435 ENAUTO      Implementing Automation for Cisco Enterprise Solutions

Lítil yfirferđ á eftirfarandi concentration próf:
300-425 ENWLSD     Designing Cisco Enterprise Wireless Networks
300-430 ENWLSI      Implementing Cisco Enterprise Wireless Networks


LAB búnađur:

2 x Cisco L3 routers
2 x Cisco L2 switches
1 x Cisco L3 switch
1 x *out-of-band network switch

*Hluti af verkefnum verđur ađ setja upp out-of-band management network fyrir búnađinn svo hćgt sé ađ fjartengjast á búnađinn og vinna verkefni ađ heiman.

LAB hugbúnađur sem hver nemandi fćr ađgang ađ:
Cisco Packet Tracer & GNS / EVE-NG
Cisco VIRL á dedicated vélbúnađi
Wireshark

Á međan námskeiđiđ stendur yfir munu nemendur hafa ađgang ađ remote-lab ađstöđu, ađgang ađ kennara í gegnum tölvupóst og er tíminn á milli námskeiđa ćtlađur í heimalćrdóm og próftökur.

Kennarinn á námskeiđinu heitir Áki Hermann Barkarson, hann er međ yfir 20 ára reynslu sem sérfrćđingur í netkerfum og vinnur hjá Advania í rekstri netkerfa. Áki er međ fjölda Cisco-gráđa, svo sem CCNA, CCDA, CCNP, CCDP, CCIP og CCIE.

NTV skólinn er eini skólinn á Íslandi sem er bćđi vottađur af Microsoft og Cisco. Skólinn er bćđi Microsoft Silver Partner ásamt ţví ađ vera viđurkenndur sem Cisco Academy. Hjá skólanum kenna sérfrćđingar sem á sama tíma eru ađ starfa á fullu í framsćknum íslenskum fyrirtćkjum og er ţví öll ţekking, kennsla og verkefni í miklum tengslum viđ ţađ sem er ađ gerast í atvinnulífinu á hverjum tíma. Allt kennsluefni er frá Microsoft og Cisco.

Inntökuskilyrđi

Mćlt er međ ađ nemendur hafi CCNA prófagráđu og reynslu af rekstri netkerfa úr atvinnumarkađi.
Vegna lab búnađar er takmarkađur fjöldi sćta í bođi. Nemendur međ virka CCNA gráđu fá forgang.

Nemendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst ţar sem takmörkuđ sćti eru í bođi sökum vélbúnađar.

Kennsluefni er á ensku og ţurfa nemendur ađ hafa nokkuđ góđ tök á ensku. Nemendur ţurfa hafa grunnţekkingu á Cisco IOS, Cisco Packet Tracer og almenna notendaţekkingu á Windows stýrikerfinu.

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 5.11 2020
Námskeiđi lýkur: 13.12 2020
Dagar: fimmtudagur, laugardagur, sunnudagur
Tími: Helgarlotur, nánar síđar.
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.