CCNA Routing & Switching (CISCO)

CCNA gráđan er talin ein öflugasta gráđan í upplýsingatćkni sem völ er á. Ef ţú hefur áhuga á ađ verđa ţá er ţetta námskeiđiđ fyrir ţig.

CCNA Routing & Switching (CISCO)


Lengd námskeiđs

110 kennslustundir

Verđ

463.500

Almennt um námiđ

CCNA Enterprise-gráđan er talin ein helsta undirstöđu gráđan í upplýsingatćkni sem völ er á. Ţetta nám er fyrir ţá sem vilja styrkja sig í grunnţekkingu sem nýtist í nánast hverju sem ţeir taka sér fyrir hendur í tćkniheiminum. Ţetta er viđurkenndur byrjunarstađur í ađ verđa sérfrćđingur í uppbyggingu á tölvunetum og ţeim tćkjum sem notuđ eru í samskiptum í netheiminum í dag.

Námiđ er undirbúningur fyrir prófiđ 200-301 (CCNA - Cisco Certified Network Associate) frá Cisco. Ţetta er nám sem gerir talsverđar kröfur til nemenda, en styrkir án efa stöđu ţeirra á vinnumarkađinum.

Umsjónarmađur námskeiđsins er Áki Hermann Barkarson, hann er međ yfir 20 ára reynslu sem sérfrćđingur í netkerfum og vinnur hjá Advania (áđur EJS/Skyrr) í rekstri netkerfa. Áki er međ fjölda Cisco-gráđa, svo sem CCNA, CCDA, CCNP, CCDP, CCIP og CCIE.

NTV skólinn er eini skólinn á Íslandi sem er bćđi vottađur af Microsoft og Cisco. Skólinn er bćđi Microsoft Silver Partner ásamt ţví ađ vera viđurkenndur sem Cisco Academy. Hjá skólanum kenna sérfrćđingar sem á sama tíma eru ađ starfa á fullu í framsćknum íslenskum fyrirtćkjum og er ţví öll ţekking, kennsla og verkefni í miklum tengslum viđ ţađ sem er ađ gerast í atvinnulífinu á hverjum tíma. Allt kennsluefni er frá Microsoft og Cisco.

Inntökuskilyrđi

Ţar sem kennslubókin er á ensku ţurfa nemendur ađ hafa nokkuđ góđ tök á ensku, ekki er ţó krafist ţekkingar á tćkniensku. Gott er ađ hafa almenna notendaţekkingu á Windows stýrikerfinu.


Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Ađ námskeiđi loknu eiga nemendur ađ geta: 

 • Skiliđ uppbyggingu tölvuneta og tćki/hugbúnađ sem notuđ eru.
 • Skiliđ og skilgreint samskiptastađla, ađalega TCP og UDP.
 • Notađ IPv4/IPv6 subnetting-tćkni.
 • Sett upp einfalda routera (beina) og switcha (skipta) međ CISCO IOS-stýrikerfi.
 • Skiliđ routing-protocols, svo sem EIGRP, OSPF og RIP.
 • Skiliđ Layer-2 switching-umhverfi, vlans, broadcast og fleira.
 • Bilanagreint í einföldum netum međ ping, traceroute og snmp.
 • Sett upp access-lista til ađ stjórna netumferđ.
 • Skiliđ protocols sem notađir eru í víđnetum, svo sem xDSL og PPP.
 • Sett upp grunnţjónustur fyrir net, eins og dhcp og nat.

Kvöldnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 21.10 2021
Námskeiđi lýkur: 14.12 2021
Dagar: ţriđjudagur, fimmtudagur
Tími:
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

 • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
 • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.