Grunnur í kerfisstjórnun (fyrri önn af 2 í Kstj.)

Ţetta er nám fyrir ţá sem vilja hasla sér völl sem kerfisstjórar hjá fyrirtćkjum og stofnunum. Nemendur öđlast víđtćkan skilning á uppsetningu netkerfa,

Grunnur í kerfisstjórnun (fyrri önn af 2 í Kstj.)


Lengd námskeiđs

228 kennslustundir

Verđ

597.500 kr.

Fjarnám í bođi

Vandađ sérhannađ fjarnám er í bođi í ţessu námi - sjá neđar á síđunni.

Almennt um Kerfisstjórnunar námiđ

Ţessi námsbraut er sniđin ađ ţeim sem hafa áhuga á ađ vinna viđ ţjónustu tölvukerfa. Nemendur kynnast ţeim stýrikerfum og hugbúnađi sem notuđ eru viđ kerfisţjónustu og snúa helst ađ ţjónustu viđ notendur og útstöđvar. 

Kerfisţjónusta er öflugur undirbúningur fyrir ţá sem vilja fá ţann grunn sem ţarf til ađ starfa t.d. á ţjónustuborđi og viđ notandaţjónustu. 

Námsbrautin er samsett úr námskeiđunum: Tölvuviđgerđir, Grunnur ađ Netkerfum, Windows og PowerShell, Stýring Office 365. Auk ţess taka nemendur á brautinni ţátt í lokaverkefni, sem tekur saman efni annarinnar og er ađeins í bođi fyrir ţá nemendur sem eru skráđir á námsbraut. 

Fyrir ţá sem greiđa Tölvuviđgerđir fyrst og ákveđa síđan ađ halda áfram á 1. önninni, ţá gengur námskeiđagjaldiđ í tölvuviđgerđum upp í námskeiđagjaldiđ fyrir önnina ađ frádregnum kr. 20.000.  

Hjá skólanum kenna sérfrćđingar sem á sama tíma eru ađ starfa á fullu í framsćknum íslenskum fyrirtćkjum og er ţví öll ţekking, kennsla og verkefni í miklum tengslum viđ ţađ sem er ađ gerast í atvinnulífinu á hverjum tíma. Allt kennsluefni er frá Microsoft og Cisco.

Fjarnám

NTV skólinn býđur upp á vandađ fjarnám međ góđum stuđningi. Nemendur fá allt ítarlegt námsefni, fyrirlestra, verkefni og úrlausnir í gegnum nemendaumhverfi skólans sem er ađgengilegt hvar og hvenćr sem er á netinu. Jafnframt fá nemendur ađgengi ađ upptökum úr kennslutímum sem aukaefni, ţegar ţađ á viđ, og gefst nemendum kostur á ađ horfa á ţađ hvar og hvenćr sem er. Fjarnemendur hafa ađgengi ađ leiđbeinanda í gegnum nemendasvćđiđ međ allar fyrirspurnir.  Skipulögđ samskipti kennara/umsjónarmanns viđ fjarnemendur fara fram rafrćnt og í síma óski nemendur ţess.  Í upphafi fá fjarnemendur námsdagskrá sem tilgreinir og tímasetur alla námsyfirferđ, verkefnaskil, prófadaga og annađ sem viđ á. Öll próf eru framkvćmd í gegnum nemendaumhverfi NTV á netinu. Öllum nemendum í fjarnámi býđst ađ koma í valda tíma í stađnáminu ef ţeir óska eftir ţví svo fremi sem ţađ eru laus sćti.

Fyrir hverja

Námsbrautin hentar ţeim sem hafa almenna tölvufćrni og áhuga á ađ starfa viđ notendaţjónustu. Námiđ gerir talsverđar kröfur til nemenda og ţurfa ţeir ađ vera tilbúnir ađ leggja sig fram í náminu til ađ ná góđum árangri.

Markmiđ                                

Nemendur sem ljúka námsbrautinni og standa sig međ prýđi eru fćrir um ađ starfa á tölvuverkstćđum, viđ notandaţjónustu og önnur slík störf. Nemendur hafa ţekkingu til ađ afla sér frekari ţekkingar í faginu. 

Eftir námskeiđiđ eiga nemendur ađ:

•                Hafa ţekkingu og skilning á vélbúnađi tölva.

•                Geta gert viđ bilađar tölvur og skipt um bilađa íhluti.

•                Kunna ađ sýsla međ Windows stýrikerfi, ţ.m.t. skilja hvernig hćgt er ađ stýra ađgangi notanda ađ skrám.

•                Geta ţjónustađ notendur í Active Directory umhverfi, ţ.m.t. stofnađ notendur, endursett lykilorđ og sett notendur í notandahópa.

•                Ţekkja helstu öryggishćttur og vita hvernig á ađ verjast ţeim.

•                Hafa góđa ţekkingu á hvernig algengustu netkerfi virka og geta leyst úr einföldum vandamálum tengdum ţeim.

•                Gera sér grein fyrir mikilvćgi góđrar skjölunar, hafa skilning á mikilvćgi vel skrifađra verkbeiđna og geta teiknađ upp ýmsar tegundir tölvukerfa.

•                Geta sett upp og stjórnađ einföldu Office 365 skýjaumhverfi.

 

Inntökuskilyrđi

Nemendur ţurfa ađ hafa góđa almenna tölvufćrni.

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Fyrirtćki leita mikiđ til NTV eftir starfsfólki

Viđ viljum benda á ađ fyrirtćki, stór og smá, leita í auknum mćli eftir starfsfólki úr nemendahópi NTV. Viđ mćlum ađ sjálfsögđu međ okkar góđu nemendum.

 

 

 

Námsţćttir       

Námsbrautin er samsett úr námskeiđunum:

•                Tölvuviđgerđir

•                Grunnur ađ Netkerfum

•                Windows 10 & Server 2019

Hćgt er ađ sjá nánari lýsingu á hverju námskeiđi fyrir sig hér á síđunni.

Auk ţess taka nemendur á brautinni ţátt í lokaverkefni, sem tekur saman efni annarinnar og er ađeins í bođi fyrir ţá nemendur sem eru skráđir á námsbraut. 

Morgunnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 7.09 2022
Námskeiđi lýkur: 18.12 2022
Dagar: mánudagur, miđvikudagur, föstudagur
Tími: 09:00-13:00

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 6.09 2022
Námskeiđi lýkur: 17.12 2022
Dagar: ţriđjudagur, fimmtudagur, laugardagur
Tími: 17:30-21:00 og anna0n hvern laugardag 09:00-12:30

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 8.02 2022
Námskeiđi lýkur: 31.05 2022
Dagar:
Tími: FJARNÁM
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.