Grunnur ađ Netkerfum

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Grunnur ađ Netkerfum


Lengd námskeiđs

42 kennslustundir

Verđ

225.000 kr.

Almennt um námiđ

Ţetta fjölbreytta námskeiđ er fyrir almenna kerfisstjóra sem vilja skilja netkerfi eđa undirbúningur fyrir alla ţá sem vilja starfa viđ netkerfi. Nemendur öđlast víđtćkan skilning á netkerfum og verđa fćrir um ađ leysa vandamál sem ađ ţeim snúa. Námskeiđiđ er ekki miđađ viđ ákveđna framleiđendur.

Eftir námskeiđiđ eiga nemendur ađ skilja virkni netbúnađar. Nemendur eiga auk ţess ađ vera fćrir um ađ verđa sér úti um frekari ţekkingu upp á eigin spýtur. Námskeiđiđ er hannađ sem undirbúningur fyrir próf sem nemendur geta tekiđ til ađ hljóta alţjóđlega CompTIA Network+ vottun.

Námiđ byggir á frćđilegri kennslu í formi fyrirlestra og heimalesturs og einnig á verkefnum, t.d. verklegum ćfingum í hermum. Fariđ er yfir öryggismál, bćđi sem snúa ađ netkerfum og almennt í tölvukerfum. Nemendum eru kennd vönduđ vinnubrögđ. Nemendur lćra ađ ţekkja algengar hćttur í tölvukerfum, t.d. vegna tölvuárása.

Stuđst er viđ kennslubók á ensku eftir hinn virta Mike Meyers, sem er einn virtasti höfundur kennsluefnis fyrir CompTIA nám.

Hjá skólanum kenna sérfrćđingar sem á sama tíma eru ađ starfa á fullu í framsćknum íslenskum fyrirtćkjum og er ţví öll ţekking, kennsla og verkefni í miklum tengslum viđ ţađ sem er ađ gerast í atvinnulífinu á hverjum tíma. 

Markmiđ

Markmiđiđ er ađ nemendur skilji tölvusamskipti yfir net og öđlist góđan skilning á samskiptum netbúnađar (t.d. milli leiđarstjóra, e. routers).

Nemendur sem ljúka námskeiđinu og standa sig međ prýđi eru fćrir um ađ greina mörg vandamál í netkerfum fyrirtćkja og geta leyst úr einföldum atriđum sem upp geta komiđ flóknari málum áfram til sérfrćđings. Nemendur eiga ađ geta aflađ sér frekari ţekkingar í faginu upp á eigin spýtur.

Eftir námskeiđiđ eiga nemendur ađ: 

  • Hafa ţekkingu á mismunandi netbúnađi og skilja tilgang hvers tćkis.
  • Geta skiliđ og búiđ til teikningar fyrir mismunandi netkerfi og á mismunandi lögum (e. layers).
  • Ţekkja helstu öryggishćttur og vita hvernig á ađ verjast ţeim.
  • Hafa góđa ţekkingu á hvernig algengustu netkerfi virka og geta leyst úr einföldum vandamálum tengdum ţeim.  
  • Ţekkja ýmis tól til ađ prófa og búa til netkapla.
  • Kannast viđ tól á borđ viđ DNS og DHCP og geta útskýrt muninn á ýmsum ţáttum ţeirra tóla. 

Kennsluađferđir

Í hverjum kennslutíma er fyrirlestur ásamt skriflegum ćfingum. Mikill metnađur er lagđur upp úr verklegum ćfingum međ netbúnađ og ađ nemendur geti stillt netbúnađ fyrir mismunandi uppsetningar. Međal annars munu nemendur rýna (e. sniff) tölvusamskipti og nota herma.

Heimalćrdómur

Gert er ráđ fyrir ađ nemendur lesi kennslubók sem skólinn útvegar. Um er ađ rćđa mjög vandađ námsefni frá TotalSem, skrifađ af hinum virta Mike Meyers. Nemendur eru auk ţess hvattir til ađ skođa netbúnađ heima hjá sér.

Fyrir hverja

Alla sem hafa áhuga á samskiptum tölva. Auk ţess hentar námskeiđiđ vel ţeim sem eru ađ stíga sín fyrstu skref í faginu og hafa áhuga á ađ vinna viđ netkerfi eđa verđa kerfisstjórar.

Námsbrautir

Námskeiđiđ er hluti af ţessum námsbrautum:

•                Grunnur í Kerfisstjórnun

•                Kerfisstjóri diplómanám

•                Kerfis- og netstjóri diplómanám

•                Netstjóri

Inntökuskilyrđi

Ađeins gert ráđ fyrir ađ nemendur hafi almenna tölvufćrni en mikill kostur er ađ hafa dýpri ţekkingu á tölvubúnađi og er mćlt međ ađ nemendur fari á námskeiđiđ Tölvuviđgerđir fyrst.

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Fyrirtćki leita mikiđ til NTV eftir starfsfólki

Viđ viljum benda á ađ fyrirtćki, stór og smá, leita í auknum mćli eftir starfsfólki úr nemendahópi NTV. Viđ mćlum ađ sjálfsögđu međ okkar góđu nemendum.

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 1.03 2022
Námskeiđi lýkur: 17.03 2022
Dagar: ţriđjudagur, fimmtudagur, laugardagur
Tími: 17:30 - 21:00 og 9:00 -13:00 á laug.
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.