Netstjórnun

Ţetta er nám fyrir ţá sem vilja hasla sér völl sem kerfisstjórar hjá fyrirtćkjum og stofnunum. Nemendur öđlast víđtćkan skilning á uppsetningu netkerfa,

Netstjórnun


Lengd námskeiđs

170 kennslustundir

Verđ

632.500 kr

Fjarnám í bođi

Vandađ sérhannađ fjarnám er í bođi í ţessu námi - sjá neđar á síđunni.

Almennt um námiđ                     

Námsbrautin er samsett úr námskeiđunum Grunnur ađ Netkerfum og Cisco CCNA Routing & Switching.

Ţessi námsbraut er hugsuđ fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ vinna međ netkerfi, ţar á međal í stćrri fyrirtćkjum. Nemendur frćđast um, og vinna međ, ýmsan netbúnađ og lćra um algengustu netstađla en fá einnig ítarlega kennslu um notkun Cisco netbúnađar en ţađ er algengasti netbúnađur stćrri fyrirtćkja og Internetţjónustuađila. Í dag eru netstjórar sérstaklega eftirsóttir á vinnumarkađi.

Nemendur sem hafa mjög lítinn bakgrunn í tölvum ćttu ađ íhuga ađ fara á námskeiđiđ Tölvuviđgerđir fyrst. Ekki nauđsynlegt ađ nemendur hafi mikla ţekkingu á stýrikerfum eđa kerfisstjórnun ţótt ţađ sé kostur. 

Eftir námskeiđiđ eiga nemendur ađ:

•                Ţekkja helstu öryggishćttur og vita hvernig á ađ verjast ţeim.

•                Hafa góđa ţekkingu á hvernig algengustu netkerfi virka og geta leyst úr

                  einföldum vandamálum tengdum ţeim.

•                Kunna ađ sýsla međ Cisco netbúnađ og hafa góđan skilning á almennri virkni netbúnađar,

                  t.d. hvernig leiđum netpakka er stjórnađ.

•                Geta teiknađ upp ýmsar tegundir netkerfa.

NTV skólinn er eini skólinn á Íslandi sem er bćđi vottađur af Microsoft og Cisco. Skólinn er bćđi Microsoft Silver Partner ásamt ţví ađ vera viđurkenndur sem Cisco Academy. Hjá skólanum kenna sérfrćđingar sem á sama tíma eru ađ starfa á fullu í framsćknum íslenskum fyrirtćkjum og er ţví öll ţekking, kennsla og verkefni í miklum tengslum viđ ţađ sem er ađ gerast í atvinnulífinu á hverjum tíma. Allt kennsluefni er frá Microsoft og Cisco.

Fjarnám

NTV skólinn býđur upp á vandađ fjarnám međ góđum stuđningi. Nemendur fá allt ítarlegt námsefni, fyrirlestra, verkefni og úrlausnir í gegnum nemendaumhverfi skólans sem er ađgengilegt hvar og hvenćr sem er á netinu. Jafnframt fá nemendur ađgengi ađ upptökum úr kennslutímum sem aukaefni, ţegar ţađ á viđ, og gefst nemendum kostur á ađ horfa á ţađ hvar og hvenćr sem er. Fjarnemendur hafa ađgengi ađ leiđbeinanda í gegnum nemendasvćđiđ međ allar fyrirspurnir.  Skipulögđ samskipti kennara/umsjónarmanns viđ fjarnemendur fara fram rafrćnt og í síma óski nemendur ţess.  Í upphafi fá fjarnemendur námsdagskrá sem tilgreinir og tímasetur alla námsyfirferđ, verkefnaskil, prófadaga og annađ sem viđ á. Öll próf eru framkvćmd í gegnum nemendaumhverfi NTV á netinu. Öllum nemendum í fjarnámi býđst ađ koma í valda tíma í stađnáminu ef ţeir óska eftir ţví svo fremi sem ţađ eru laus sćti.

 

MORGUNNÁM

Morgunnám er í bođi á fyrstu önninni ef nćg eftirspurn er.  Flestir kjósa kvöldnám eđa fjarnám.  Ţeir sem kjósa morgunnám og ćtla ađ klára brautina verđa ađ fćra sig á seinni önninni yfir í kvöld eđa fjarnám. 

 

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Fyrirtćki leita mikiđ til NTV eftir starfsfólki

Viđ viljum benda á ađ fyrirtćki, stór og smá, leita í auknum mćli eftir starfsfólki úr nemendahópi NTV. Viđ mćlum ađ sjálfsögđu međ okkar góđu nemendum.

Námsţćttir

Námsbrautin er samsett úr námskeiđunum:

•                Grunnur ađ Netkerfum

•                Cisco CCNA Routing and Switching

Til ađ skođa hvađ hvert ţessara námskeiđa felur í sér má skođa síđu hvers ţeirra.

Kvöldnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 1.03 2022
Námskeiđi lýkur: 23.11 2022
Dagar: ţriđjudagur, fimmtudagur, laugardagur
Tími: 18:00-22:00 og 9:00-13:00 á laugard. (námslok er gróf áćtlun).

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 1.03 2022
Námskeiđi lýkur: 23.11 2022
Dagar:
Tími: FJARNÁM
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.