Tölvuviđgerđir

Ţetta vinsćla námskeiđ er fyrir ţá sem vilja starfa viđ tölvuviđgerđir eđa fá góđan grunn til frekara náms í kerfisstjórnun.

Tölvuviđgerđir


Lengd námskeiđs

48 kennslustundir

Verđ

135.000 kr.

FJARNÁM Í BOĐI

Vandađ sérhannađ fjarnám er í bođi í ţessu námi - sjá neđar á síđunni.

ALMENNT UM TÖLVUVIĐGERĐIR

Ţetta vinsćla námskeiđ er fyrir ţá sem vilja starfa viđ tölvuviđgerđir eđa fá góđan grunn til frekara náms í kerfisstjórnun.  Námskeiđiđ er fyrsti hlutinn í kerfisstjórnunarnámi í skólanum og ţví skynsamleg byrjun fyrir ţá sem eru ekki alveg vissir um hvort kerfisstjórnun höfđi til ţeirra.

Námskeiđiđ er verklegur undirbúningur fyrir ţann hluta CompTIA A+ gráđunnar sem snýr ađ ađ vélbúnađi. Eftir námskeiđiđ eiga nemendur ađ geta uppfćrt, bilanagreint og gert viđ tölvubúnađ. Nemendur eiga einnig ađ vera fćrir um ađ verđa sér úti um frekari ţekkingu upp á eigin spýtur.

Athugiđ ađ fyrir ţá sem vilja halda áfram námi og skrá sig á braut, ţá gengur 75% af námskeiđagjaldinu upp í námsgeiđsgjöldin á brautinni.  Ţađ gildir í 12 mánuđi.  Ţeir sem eru í tölvuviđgerđum hafa ekki forgang í kerfisstjóranámiđ umfram ţá sem bóka sig í allt námiđ í byrjun, ţ.e. ef ţađ er ekki laust sćti (uppselt).

Námiđ byggir annars vegar á frćđilegri kennslu í formi heimalesturs og fyrirlestra en mikil áhersla er lögđ á verkefni m.a. verklegar ćfingar ţar sem unniđ er međ alvöru tölvubúnađ. Nemendum eru kennd rétt og vönduđ vinnubrögđ. Međal verkefna er ađ taka tölvur og fartölvur í sundur og rannsaka innihaldi ţeirra. Verklegar ćfingar fara fram á sérútbúnu tölvuverkstćđi. Ţar er einnig ýmiskonar tölvubúnađur sem nemendur geta skođađ og fengiđ frćđslu um.

Hjá skólanum kenna sérfrćđingar sem á sama tíma eru ađ starfa á fullu í framsćknum íslenskum fyrirtćkjum og er ţví öll ţekking, kennsla og verkefni í miklum tengslum viđ ţađ sem er ađ gerast í atvinnulífinu hverju sinni. 

FJARNÁM

NTV skólinn býđur upp á vandađ fjarnám međ góđum stuđningi. Nemendur fá allt ítarlegt námsefni, fyrirlestra, verkefni og úrlausnir í gegnum nemendaumhverfi skólans sem er ađgengilegt hvar og hvenćr sem er á netinu. Jafnframt fá nemendur ađgengi ađ upptökum úr kennslutímum sem aukaefni, ţegar ţađ á viđ, og gefst nemendum kostur á ađ horfa á ţađ hvar og hvenćr sem er. Fjarnemendur hafa ađgengi ađ leiđbeinanda í gegnum nemendasvćđiđ međ allar fyrirspurnir.  Skipulögđ samskipti kennara/umsjónarmanns viđ fjarnemendur fara fram rafrćnt og í síma óski nemendur ţess.  Í upphafi fá fjarnemendur námsdagskrá sem tilgreinir og tímasetur alla námsyfirferđ, verkefnaskil, prófadaga og annađ sem viđ á. Öll próf eru framkvćmd í gegnum nemendaumhverfi NTV á netinu. Öllum nemendum í fjarnámi býđst ađ koma í valda tíma í stađnáminu ef ţeir óska eftir ţví svo fremi sem ţađ eru laus sćti.

Markmiđ                                

Markmiđiđ er ađ nemendur geti sýslađ međ tölvuvélbúnađ, fundiđ orsakir bilanir, skipt um bilađa hluti og uppfćrt tölvubúnađ. Nemendur gera sér líka grein fyrir mismunandi ţörfum notenda og geta ráđlagt um vélbúnađ fyrir mismunandi ađstćđur.

Nemendur sem ljúka námskeiđinu og standa sig međ prýđi eru fćrir um ađ starfa á tölvuverkstćđum. Nemendur eiga ađ geta aflađ sér frekari ţekkingar í faginu upp á eigin spýtur.

Eftir námskeiđiđ eiga nemendur ađ:

•                Hafa ţekkingu og skilning á vélbúnađi tölva.

•                Ţekkt mismunandi tölvuíhluti og tilgang ţeirra.

•                Geta gert viđ bilađar tölvur og skipt um bilađa íhluti.

•                Geta ráđlagt um val á vélbúnađi fyrir mismunandi ađstćđur

                  og gera sér grein fyrir mismunandi ţörfum notenda.

•                Hafa skilning á mikilvćgi vel skrifađra verkbeiđna.

•                Ţekkja samsetningu hefđbundinna borđtölva og fartölva.

Kennsluađferđir

Í hverjum kennslutíma er fyrirlestur ásamt skriflegum ćfingum. Mikill metnađur er lagđur upp úr verklegum ćfingum međ alvöru tölvuvélbúnađi. Munu nemendur m.a. taka í sundur tölvur og skođa innviđi ţeirra.

Heimalćrdómur              

Gert er ráđ fyrir ađ nemendur lesi kennslubók sem skólinn útvegar. Um er ađ rćđa mjög vandađ námsefni frá TotalSem, skrifađ af hinum virta Mike Meyers. Einnig eru nemendur hvattir til ađ skođa tölvuvélbúnađ t.d. heima hjá sér og í tölvuverslunum.


Fyrir hverja

Alla sem hafa áhuga á tölvum og langar ađ skilja virkni búnađarins betur. Auk ţess hentar námskeiđiđ vel ţeim sem eru ađ stíga sín fyrstu skref í faginu og hafa áhuga á ađ vinna á tölvuverkstćđum eđa verđa kerfisstjórar.


Námsbrautir

 

Námskeiđiđ er hluti af eftirfarandi námsbrautum:

•                Grunnur í Kerfistjórnun

•                Kerfisstjóri diplómanám

•                Kerfis- og netstjóri diplómanám


Inntökuskilyrđi

Nemendur ţurfa ađ hafa góđa almenna tölvufćrni.

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Fyrirtćki leita mikiđ til NTV eftir starfsfólki

Viđ viljum benda á ađ fyrirtćki, stór og smá, leita í auknum mćli eftir starfsfólki úr nemendahópi NTV. Viđ mćlum ađ sjálfsögđu međ okkar góđu nemendum.

  • Samsetning tölvubúnađar.
  • Nemendur fá ţjálfun í ţví hvađa búnađur hentar viđ hvađa ađstćđur.
  • Virkni vélbúnađar, til dćmis móđurborđa, örgjörva, aflgjafa, harđra diska, skjákorta og fleira.
  • Bilanagreining vélbúnađar og lausn vandamála.
  • BIOS, CMOS og reklar.
  • Jađartćki, svo sem skjáir og prentarar.
  • Hugbúnađur og vefsíđur sem gott er ađ ţekkja.
  • Vönduđ vinnubrögđ og samskipti viđ notendur.
  • Verkbeiđnir, ferlar og skjölun.

Listinn er ekki tćmandi heldur gefur hugmynd um helstu atriđi sem fjallađ er um.

 

 

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 6.09 2022
Námskeiđi lýkur: 24.09 2022
Dagar: ţriđjudagur, fimmtudagur, laugardagur
Tími: 17:30 - 21:00 og 9:00 -12:30 á laug.
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.