Windows 10

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Windows 10


Lengd námskeiđs

60 kennslustundir

Verđ

225.000 kr

Almennt um námiđ

Ţetta fjölbreytta námskeiđ er fyrir ţá sem vilja starfa viđ kerfisţjónustu á Windows útstöđvum. Nemendur lćra ađ setja upp, kerfisstýra og ţjónusta Windows 10 stýrikerfiđ m.a. hvernig á ađ tengja ţađ viđ Microsoft Active Directory umhverfi, hvernig á ađ stjórna ţví hvađa hugbúnađur megi keyra og lćra auk ţess um öryggisatriđi stýrikerfisins o.fl.

Ţetta námskeiđ er ćtlađ ţeim sem vilja fá skilning á undirstöđum Microsoft Active Directory, m.a. ţeim sem hyggjast starfa viđ kerfisţjónustu eđa vinna á ţjónustuborđi. Nemendur kynnast ţví hvernig ţjónusta eigi Active Directory kerfiđ frá Microsoft. Međal verkefna er ađ sýsla međ notandareikninga og notandahópa.

Námiđ byggir á frćđilegri kennslu í formi fyrirlestra og heimalesturs og einnig er lögđ áhersla á verklegar ćfingar. Ćfingarnar henta ýmsum kunnáttustigum. Nemendum eru kennd vönduđ vinnubrögđ.

Ţess ber ađ geta ađ flest af ţví sem nemendur lćra um Windows 10 nýtist vel ţegar kerfum međ Windows 7, 8 og 8.1 er stýrt.

Stuđst er viđ kennslubók á ensku sem er gefin út af Microsoft Press. Nemendur geta gert ráđ fyrir nokkurri heimavinnu, bćđi í formi heimalesturs og eru hvattir til ađ ćfa sig í verklegum ćfingum heima eins og kostur er.

Námskeiđiđ er undirbúningur fyrir Windows 10 (MD-100) prófiđ frá Microsoft. Ţetta próf er hluti af vottuninni Microsoft 365 Certified: Modern Dekstop Administrator Associate frá Microsoft.

Hjá skólanum kenna sérfrćđingar sem á sama tíma eru ađ starfa á fullu í framsćknum íslenskum fyrirtćkjum og er ţví öll ţekking, kennsla og verkefni í miklum tengslum viđ ţađ sem er ađ gerast í atvinnulífinu á hverjum tíma. Allt kennsluefni er frá Microsoft og Cisco.


 

Markmiđ

Markmiđiđ er ađ nemendur geti stýrt tölvukerfi međ Windows 10 útstöđvum. Nemendur munu einnig kynnast kostum ţess ađ stýra kerfum miđlćgt. 

Nemendur sem ljúka námskeiđinu og standa sig međ prýđi eru fćrir um ađ starfa međ öđrum kerfisstjórum í tölvuumhverfi sem keyra á Windows og nota Active Directory. Nemendur eiga ađ geta aflađ sér frekari ţekkingar í faginu upp á eigin spýtur.

Eftir námskeiđiđ eiga nemendur ađ:

•                Kunna ađ sýsla međ Windows stýrikerfi, ţ.m.t. skilja hvernig hćgt er ađ stýra ađgangi notanda ađ skrám og hugbúnađi.

•                Geta ţjónustađ notendur í Active Directory umhverfi, ţ.m.t. stofnađ notendur, endursett lykilorđ og sett notendur í notendahópa.

•                Kunna ađ sýsla međ PowerShell skipanir og geta bjargađ sér í PowerShell umhverfinu.

•                Gera sér grein fyrir mikilvćgi góđrar skjölunar.

Kennsluađferđir

Í hverjum kennslutíma er fyrirlestur ásamt skriflegum ćfingum. Mikill metnađur er lagđur upp úr verklegum ćfingum.

Heimalćrdómur

Gert er ráđ fyrir ađ nemendur lesi kennslubók sem skólinn útvegar. Um er ađ rćđa vandađa bók frá Microsoft Press. Einnig má eiga von á ađ nemendur ţurfi ađ lesa greinar o.fl. á netinu sem kennari bendir á. Mikill kostur er ef nemendur hafa ađgang ađ sýndarumhverfi heima hjá sér (annars hćgt ađ nota ađstöđu í skólanum) til ađ vinna ađ verkefnum eđa fikta í stýrikerfunum.

Fyrir hverja

Námskeiđiđ er ćtlađ ţeim sem áhuga á ađ vinna viđ ađ ţjónusta tölvukerfi eđa verđa kerfisstjórar.

Námsbrautir

Námskeiđiđ er hluti af ţessum námsbrautum:

•                Grunnur í Kerfistjórnun

•                Kerfisstjóri diplómanám

•                Kerfis- og netstjóri diplómanám

 

Inntökuskilyrđi

Ađeins er gert ráđ fyrir ađ nemendur hafi almenna tölvufćrni en mikill kostur er ađ hafa dýpri ţekkingu á tölvubúnađi. Mćlt er međ ađ nemendur fari á námskeiđiđ Tölvuviđgerđir fyrst ef ţeir hafa ekki neina reynslu af tölvubúnađi.

Gert er ráđ fyrir ađ nemendur hafi nokkra tölvuţekkingu í Windows. Ţó ekki sé krafist mikillar ţekkingar er ekki um ađ rćđa námskeiđ fyrir algera byrjendur. Góđur undirbúningur getur veriđ ađ taka fyrst námskeiđiđ Tölvuviđgerđir.

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Fyrirtćki leita mikiđ til NTV eftir starfsfólki

Viđ viljum benda á ađ fyrirtćki, stór og smá, leita í auknum mćli eftir starfsfólki úr nemendahópi NTV. Viđ mćlum ađ sjálfsögđu međ okkar góđu nemendum.

Kvöldnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 2.11 2021
Námskeiđi lýkur: 30.11 2021
Dagar: ţriđjudagur, fimmtudagur, laugardagur
Tími: 18:00 - 22:00 og 9:00 - 13:00 á laug.

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 2.11 2021
Námskeiđi lýkur: 30.11 2021
Dagar:
Tími: FJARNÁM
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.