Nám í boði stéttarfélags

NTV er viðurkenndur fræðsluaðili af Mennta - og meningarmálaráðuneytinu. Mikið af spennandi námsleiðum í boði á bæði viðskipta- og tæknisviði.

Námskeið í boði fræðslusjóða

Þessi skráningarsíða er einungis fyrir þá einstaklinga sem eru að skrá sig á námskeið í boði fræðslusjóðanna Landsmennt, Sveitamennt, Sjómennt og Ríkismennt og eru félagar eftirfarandi stéttarfélaga: 

Afl starfsgreinafélag Stéttarfélag Vesturlands
Aldan stéttarfélag Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungavíkur
Báran stéttarfélag Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis
Drífandi stéttarfélag Verkalýðsfélag Akraness
Efling stéttarfélag (sjómannadeild) Verkalýðsfélag Grindavíkur
Eining-Iðja Verkalýðsfélag Snæfellinga
Framsýn stéttarfélag Verkalýðsfélag Suðurlands
Samstaða stéttarfélag Verkalýðsfélag Vestfirðinga
Sjómannafélag Eyjafjarðar Verkalýðsfélag Þórshafnar
Sjómannafélag Ólafsfjarðar Verkalýðs- og sjómannaf. Keflavík (sjómannadeild)
Sjómannafélagið Jötunn  



Þetta á BARA við þá sem eru að skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markaðs- og rekstrarnám.
Nafn á því fyrirtæki sem þú starfar hjá, eða ef þú ert án vinnu í dag, fyrirtækið sem þú starfaðir hjá síðast.
Er eitthvað sem þú vilt koma á framfæri?

Svæði

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráðu þig á póstlista hjá okkur og fáðu fréttir og tilboð sent á netfangið þitt.