Animation Hreyfimyndbönd - After Effects

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Animation Hreyfimyndbönd - After Effects


Lengd námskeiđs

14 kennslustundir

Verđ

87.500

Animation myndbönd unnin í After Effects

Lćrđu ađ hanna animation myndband í After effect frá Adobe.

Auktu vćgi ţinna skilabođa á samfélagsmiđlum međ ţví ađ skapa animation sem grípur augađ. Best heppnuđu samfélagsmiđlasíđurnar og herferđir byggja oftar en ekki á animation myndbandi ţar sem ađaláherslan eru skýr skilabođ byggđar á sterkum hönnunargrunni.

Bćđi í stađarnámi og fjarnámi.  Í stađarnámi ţá lćrir ţú á tölvu međ uppsett After Effects.  í fjarnámi ţá ţarf ţátttakandi ađ hafa ađgang ađ After Effects frá Adobe.

Hvađa fćrni á ţátttakandi af hafa náđ ađ loknu námskeiđi:

Á námskeiđinu verđur fariđ í grunnatriđi í gerđ hreyfimynda. Markmiđiđ er ađ ţáttakendur geti skapađ sína eigin hreyfimynd sem ćtluđ er til dreifingar á samfélagsmiđlum. Ţetta er tilvaliđ fyrir ţá sem vilja stíga sín fyrstu skref í gerđ hreyfimynda sem fanga athyglina og kemur upplýsingunum á tilćtlađan markhóp. 

Hagnýtt og verkefnamiđađ. 

Á námskeiđinu verđa stuttar, einfaldar ćfingar til ađ ná tökum á After Effects forritinu. Í gegnum námskeiđiđ munu nemendur vinna eitt lokaverkefni sem tekur á öllum ţáttum námskeiđisins. Í lok námskeiđs munu nemendur kynna sitt verkefni.

Mćlum međ ađ ţátttakendur hafi ađgengi ađ After Effect – en ekki skilyrđi

Nemendur hafa ađgang ađ tölvubúnađi og nauđsynlegum forritum í NTV. Ef nemendur vilja ćfa sig og vinna í verkefnum heima í After effects forritinu ţá ţurfa ţeir ađ verđa sér út um leyfi til ađ nota ţađ. Hćgt er ađ verđa sér út um sérstakt skólaleyfi í gegnum NTV. Námskeiđahaldarar gerir ekki kröfu á nemendur ađ ţeir ţurfi ađ vinna utan kennslustunda. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa skólans.

Ţađ sem ma er tekiđ fyrir/helstu skref:

 • Undirbúningur
 • Undistöđuatriđi hönnunar
 • Framleiđsluferli
 • After effects Grunnur
 • Shape layers
 • Animation á tímalínu
 • Compositing
 • Letur 
 • Kynning á 3D animation
 • Render
 • Audio
 • Ýmis góđ ráđ/ nćstu skref

Kennari:

Steinar Júlíusson hefur um árabil starfađ sem hreyfihönnuđur, bćđi hér og landi og í Svíţjóđ. Viđskiptavinir sem hann hefur unniđ međ eru t.d. H&M, Absolut Vodka, Marel, Umhverfisstofnun, Borgarleikhúsiđ ofl. Ţar ađ auki hefur Steinar stundađ kennslu í LHÍ og Berghs School of Communication.

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 11.10 2022
Námskeiđi lýkur: 20.10 2022
Dagar: ţriđjudagur, fimmtudagur
Tími: 17:30-20:30
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.