CWNA wireless gráđan

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

CWNA wireless gráđan


Lengd námskeiđs

65 kennslustundir

Verđ

319.000

Almennt um námiđ

CWNA gráđan er talin ein helsta undirstöđu gráđan í wireless frćđum sem völ er á. Ţetta nám er fyrir ţá sem vilja bćta viđ sig grunnţekkingu sem nýtist í skilning, uppsetningu og rekstri ţráđlausra neta. Ţetta er viđurkenndur byrjunarstađur í ađ verđa sérfrćđingur í uppbyggingu á ţráđlausum tölvunetum og ţeim tćkjum sem notuđ eru í ţráđlausum samskiptum í fyrirtćkjaheiminum í dag.

Námiđ er undirbúningur fyrir frekari gráđur eins og CWNP. Ţetta er nám sem gerir talsverđar kröfur til nemenda, en styrkir án efa stöđu ţeirra á vinnumarkađinum.

Umsjónarmađur námskeiđsins er Márus Hjörtur Jónsson, sérfrćđingur í ţráđlausum netum hjá Advania. Hann er međ CWNA gráđuna sjálfur og hefur unniđ í IT 6 ár međ 100% focus á ţráđlaus netkerfi s.l. 2ár.

Inntökuskilyrđi

Ţar sem kennslubókin er á ensku ţurfa nemendur ađ hafa nokkuđ góđ tök á ensku, ekki er ţó krafist ţekkingar á tćkniensku. Gott er ađ hafa almenna notendaţekkingu á Windows stýrikerfinu.

Helstu topics:

 • Introduction to CWNA and wifi in general
 • Wireless Basics (Industry + RF Basics)
 • Wireless Spectrum (Mathematics, Antennas & more)
 • 802.11 Physicals + Network Types
 • Network Devices & Mac Operations
 • Channel Access Methods
 • Wireless Architecture
 • Wireless Solutions
 • Site Surveys & Wireless Design
 • Recap & Lab Day
 • Wifi6 & NextGen

Námsefni

 • CWNA-108, Certified Wireless Network Administrator study and reference guide.


Ađ námskeiđi loknu eiga nemendur ađ geta: 

Ađ námskeiđi loknu hafa nemendur öđlast ţekkingu á á 802.11 stađlinum og hegđun rafsegulbylgja sem flytja wifi merki. Ţeir eiga ađ geta greint vandamál í ţráđlausum netkerfum og sett upp nýjan ţráđlausan búnađ á öruggari hátt. Nemendur ćttu ađ vera vel undirbúnir fyrir próf sem veiti CWNA certificate.

 

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 10.11 2021
Námskeiđi lýkur: 13.12 2021
Dagar: mánudagur, miđvikudagur
Tími: 17:30-21:00 og einn laugardagur 4. des frá 9-17
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

 • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
 • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.