Framtal og Skattskil Sjálfsnám

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Framtal og Skattskil Sjálfsnám


Verđ

69.000

Hagnýtt hjálpargagn viđ gerđ skattframtals og viđ skattskil sem miđar ađ ţví ađ auka skilning og fćrni. Fyrir minni fyrirtćki, rekstrarađila og einstaklinga međ eigin rekstur.  Fariđ í gegnum helstu skref viđ útfyllingu og afstemningar á eyđublöđum og rekstrarskýrslum hjá Skattinum.

Um er ađ rćđa netnám, ţar sem nemandi hefur ađgengi ađ öllu námsefni og hagnýtum verkefnum til ađ leysa.  Ađgengi ađ úrlausnum verkefna fylgir sem ţátttakandi getur boriđ sig saman viđ eftir ađ hafa tekist á viđ verkefnin.  Netnám er hagnýt og hagkvćm leiđ og gerir ţátttakandanum kleift ađ öđlast skilning og fćrni án beinnar ađkomu umsjónarmanns.  

Á námskeiđinu verđur fariđ í gegnum helstu ţćtti sem snúa ađ íslensku skattaumhverfi og skattskilum rekstrarađila og einstaklinga međ rekstur. Sýnd verđa dćmi um gerđ skattframtala fyrir einstaklinga, einstaklinga međ rekstur og lítil einkahlutafélög.  

Markmiđiđ međ námskeiđinu er ađ ţátttakendur fái góđa grunnţekkingu á íslensku skattaumhverfi og nái ađ bćta fćrni sína viđ framtalsgerđ og skattskil. 

Námskeiđiđ er rafrćnt sjálfsnám og ţví hćgt ađ sinna ţví á ţeim tíma sem hentar hverjum og einum. Sérlega gagnlegt samhliđa skilum á framtali og sköttum.  Öll kennslugögn eru ađgengileg á einstaklingabundnu vefsvćđi í formi lesefnis og kennslumyndbanda. 

 

Efnisţćttir:  

Lota 1   Skattar og skyldur 

  • Skattkerfiđ 
  • Tekjuskattur 
  • Launatengd gjöld 
  • Virđisaukaskattur 
  • Ársreikningur 
  • Gagnaskil og framtalsfrestir 

Lota 2   Skattframtal einstaklings međ rekstur 

Lota 3   Skattframtal einstaklings 

Lota 4   Skattframtal rekstrarađila 

 

Leiđbeinendur eru Knútur Ţórhallsson og Björn Jónsson.  

Knútur Ţórhallsson er löggiltur endurskođandi og viđskiptafrćđingur frá Háskóla Íslands. Knútur hefur sinnt stundarkennslu á háskólastigi og haldiđ ýmsa fyrirlestra og kynningar á ráđstefnum og fundum, jafnt fyrir viđskiptavini og starfsmenn. Knútur er einn eiganda Advant endurskođunar ehf. 

Björn Jónsson er viđskiptafrćđingur frá Háskóla Íslands og viđurkenndur bókari. Hann hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu og í kennslu viđskiptagreina hjá NTV skólanum. Björn starfar sem framkvćmdastjóri Markađsstofu Kópavogs.

Námskeiđiđ hefst ţegar ţátttakendum hentar og verđur opiđ fyrir kennslugögn í 6 mánuđi.  
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.