Mannauđsstjórnun - Á mannamáli

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Mannauđsstjórnun - Á mannamáli

Lengd námskeiđs

Námiđ er 100 kennslustundir kennslustundir

Einingar til stúdentsprófs

Áćtlađ vinnuframlag 67 klst.

Verđ

235.000

Mannauđsstjórnun á mannamáli

Stutt lýsing á námskeiđi

Mannauđsstjórnun á mannamáli er hagnýt námsleiđ ţar sem fjallađ er um margvísleg málefni mannauđsstjórnunar og lögđ áhersla á ađ veita ţátttakendum hagnýt verkfćri til ađ takast á viđ viđfangsefni mannauđsstjórnunar í daglegri stjórnun. Fjallađ verđur um leiđir til ađ velja rétta starfsfólkiđ til starfa, hvađ ber ađ hafa í huga viđ faglega móttöku nýliđa, hvernig megi skipuleggja ţjálfun starfsmanna, hvernig eigi ađ rćđa um og bćta frammistöđu og hvernig megi ná fram betri afköstum starfsfólks međ hvatningu, eflingu liđsheildar og góđum samskiptum. Einnig er fariđ yfir ýmis hagnýt viđfangsefni, eins og hvernig eigi ađ taka ákvörđun um laun, fjallađ um árangursríkar leiđir til ađ taka á erfiđum samskiptamálum, hvernig eigi ađ takast á víđ tíđar veikindafjarvistir og hvernig megi fyrirbyggja streitu og kulnun í starfi. 

Fyrir hverja? 

 • Námskeiđiđ er ćtlađ fyrir stjórnendur sem vilja efla sig í stjórnun starfsfólks og búa til starfsumhverfi sem dregur fram ţađ besta í fólki og hámarka ţannig frammistöđu starfsfólks. 
 • Ţá sem starfa viđ mannauđsmál
 • Fyrir ţá sem hafa áhuga á mannauđsmálum

Markmiđ:

Ađ ţátttakendur ţekki og skilji helstu hagnýtu ađferđir faglegrar mannauđsstjórnunar sem stuđla ađ bćttri frammistöđu starfsfólks og ýta ţannig undir heildarárangur fyrirtćkis eđa skipulagseiningar. 

Viđ lok námskeiđs hafa ţátttakendur öđlast breiđa innsýn í helstu ađferđir faglegrar mannauđsstjórnunar auk ţess ađ hafa fengiđ ađgengi ađ ađferđum og hagnýtri verkfćrakistu sem getur nýst í daglegri stjórnun mannauđs á vinnustađ eđa uppbyggingu hlutverks á sviđi mannauđsmála í fyrirtćki eđa skipulagseiningu á almennum vinnumarkađi.

8 vikna lotunám, verkefnaskil og diplóma:

Hver lota er ein vika.  Ţátttakendur fá allt námsefni og ítarefni í upphafi hverrar lotu ásamt verkefni til ađ vinna ţegar ţađ á viđ. Frammistöđumat/einkunn er gefin fyrir námiđ sem byggist á verkefnaskilum. Fólki er frjálst ađ skila verkefnum, en án verkefnaskila er ekki hćgt ađ veita viđkomandi frammistöđumat. Ţeir sem vinna samviskusamlega og skila verkefnum fá Diplóma frá NTV skólanum međ einkunnum. 

Loturnar eru 8 og ţćr eru eftirfarandi:

 • Lota 1:  Hvađ er mannauđsstjórnun og hvernig verđ ég góđur stjórnandi
 • Lota 2:  Ráđningar. Ađ ráđa rétta fólkiđ fyrir starfiđ
 • Lota 3:  Móttaka, ţjálfun og frćđsla
 • Lota 4:  Ađ stjórna frammistöđu og leiđa breytingar
 • Lota 5:  Hvatning og helgun
 • Lota 6:  Ađ byggja upp liđsheild og erfiđ starfsmannamál
 • Lota 7:  Heilsa, vellíđan og vinnuumhverfiđ
 • Lota 8:  Laun, fríđindi og réttindi

Námsefniđ, verkefnin og nemendaumhverfiđ:

Námsefniđ er í formi kennslumyndbanda sem leiđbeinendur og skólinn hafa framleitt, lesefni, ítarefni auk verkefna.  Nemendur fá ađgengi ađ ţví efni sem tengist hverri lotu á viđ upphaf lotunnar.  Ađgengiđ ađ námsefninu og samskipti viđ leiđbeinendur er í gegnum nemendaumhverfi skólans.  Hluti af námsefninu getur veriđ á ensku, ţá ađallega ítarefni. Verkefni geta veriđ greinagerđir, ađgerđaáćtlun, próf/quiz eđa hvađ sem kennarar í fjarnámi telja ađ henti best hverju viđfangsefni.  Nemendaumhverfi skólans er í gegnum Office 365 umhverfiđ, ţar sem öll miđlun á efni og samskipti eru í Teams, í lokuđum hópi.  Á fyrsta degi, ţegar námiđ hefst, fá nemendur sendan ađgang ađ nemendasvćđinu svo fremi sem ţeir hafa gengiđ frá greiđslum/greiđslusamkomulagi.  

Áćtlađ vinnuframlag:

Skólinn áćtlar ađ hver nemandi ţurfi ađ verja ađ međaltali 12,5 kennslustundum á viku í viđkomandi námsleiđ (>8 klst. pr. viku), ađ ţví gefnu ađ viđkomandi leggi sig fram.  Ţađ er auđvitađ breytilegt eftir einstaklingum og áhuga og metnađi viđkomandi. Nemendur fá frammistöđumat/einkunnir ađ námi loknu, og má gera ráđ fyrir ađ samhengi sé á milli vinnuframlags og frammistöđu.

 

Umsjón: Hafsteinn Bragason mannauđsstjóri Íslandsbanka og Herdís Pála Pálsdóttir ráđgjafi:

Hafsteinn Bragason er međ B.A. próf í sálfrćđi frá Háskóla Íslands og meistaragráđu í Vinnu- og skipulagssálfrćđi frá Vrije University í Amsterdam. Ennfremur hefur Hafsteinn lokiđ AMP stjórnunarnámi frá IESE Business school. Hann starfađi hjá Capacent (ţá IMG Gallup) frá 1997-2004 sem ráđgjafi, sviđsstjóri mannauđslausna og mannauđsstjóri. Frá 2004-2006 var Hafsteinn starfsmannastjóri Actavis Group. Hafsteinn Bragason var mannauđsstjóri Glitnis á Íslandi til október 2008. Frá ţeim tíma hefur Hafsteinn veriđ mannauđsstjóri Íslandsbanka. Hafsteinn var stundakennari viđ Háskóla Íslands um áratuga skeiđ. Kenndi međal annars Vinnu- og skipulagssálfrćđi, Mannauđsstjórnun og Forystu og samskipti í B.Sc., M.Sc. og MBA-námi skólans. 

Herdís Pála Pálsdóttir er međ B.Ed. próf frá Kennaraháskóla Íslands og MBA próf, međ áherslu á mannauđsstjórnun, frá University of New Haven í CT, USA.  Ennfremur hefur Herdís Pála lokiđ námi í stjórnendamarkţjálfun frá HR. Hún starfađi sem grunnskólakennari á árunum 1994-1998. Árin 2000-2002 starfađi hún hjá Capacent (ţá IMG) sem ráđgjafi og á árunum 2002-2006 var hún frćđslustjóri og deildarstjóri hjá Íslandsbanka/Glitni.  Hún var framkvćmdastjóri Ţróunar og rekstur og mannauđsstjóri hjá Byr árin 2006-2012. Hún starfađi sjálfstćtt sem ráđgjafi, markţjálfi og kennari árin 2012-2013. Á árunum 2013-2019 starfađi hún sem framkvćmdastjóri mannauđs- og markađsstjórar hjá Reiknistofu bankanna og sem framkvćmdastjóri rekstrarsviđs og mannauđsstjóri hjá Deloitte á árunum 2019-2021. Herdís Pála hefur um langt ára skeiđ veriđ stundakennari viđ Háskólann í Reykjavík en einnig kennt í MBA-náminu viđ HÍ. Hún hefur mest kennt stjórnun, mannauđsstjórnun og breytingastjórnun en einnig persónulega ţróun stjórnenda.  


 

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 5.10 2022
Námskeiđi lýkur: 30.11 2022
Dagar:
Tími: FJARNÁM
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.