Rekstur og markađssetning - FJARNÁM

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Rekstur og markađssetning - FJARNÁM

Verđ

345.000

Almennt um námiđ 

Frábćr og ný námsleiđ fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ bćta sig í starfi á sviđi rekstrar- markađs og ţjónustustjórnunar eđa stofna til eigin rekstrar.  Námsleiđin er einungis í bođi í fjarnámi og sniđin ađ fólki sem vill skipuleggja sinn námstíma ađ eigin hentugleika. Námiđ er krefjandi lotunám, byggist mikiđ á verkefnavinnu og endurgjöf.  Bćđi hćgt ađ skipta náminu í 3 sjálfstćđa hluta og taka á lengri tíma, eđa ađ taka alla á styttri tíma.

Fyrir hverja?

Námiđ er hugsađ fyrir fólk međ (einhverja) starfsreynslu á sviđi sölu, ţjónustu, stjórnun eđa rekstrar sem vill styrkja sig frekar og ţróast í starfi. 

Námiđ er mjög gagnlegt fyrir fólk sem er ađ starfa í tengdum geira og vill tengja námiđ núverandi/fyrirliggjandi verkefnum í starfi.

Námiđ er sérlega gagnlegt fyrir ţá sem hafa hug á ađ fara í sjálfstćđan rekstur.

Námiđ er sniđiđ ađ fólki sem er í fullri vinnu eđa í öđrum verkefnum.

 

Fjarnám - 16 vikna lotunám, verkefnaskil og diplóma:

Hver lota er ein vika. Ţátttakendur fá allt námsefni og ítarefni í upphafi hverrar lotu ásamt verkefnum til ađ vinna ţegar ţađ á viđ. Frammistöđumat/einkunn er gefin fyrir námiđ sem byggir á verkefnaskilum. Ţátttakendum er frjálst ađ skila verkefnum, en án verkefnaskila er ekki hćgt ađ veita viđkomandi frammistöđumat. Ţeir sem vinna samviskusamlega og skila verkefnum fá Diplóma frá NTV skólanum međ einkunnum.  Ţeir sem hafa ákveđinn grunn og reynslu í tölufćrni geta tekiđ stöđupróf eđa fengiđ ţá fćrni metna af umsjónarmanni námsins og fariđ ţá beint í hluta tvö.

Námiđ er ţrískipt:

Fyrsti hluti: Tölvu- og reiknifćrni, töflu- og skýrslugerđ.

Lota 1:  Word texta og skýrslugerđ.

Lota 2:  Verslunarreikningur

Lota 3:  Excel töflureiknir

Lota 4:  Gerđ kynningarefnis í PowerPoint

 

Annar hluti: Markađs-, sölu- og ţjónustustjórnun.

Lota 5:  Markađsfrćđi I.

Lota 6:  Markađsfrćđi II

Lota 7:  Sölustjórnun, viđskiptatengsl og ţjónustustjórnun.

Lota 8:  Markađssetning á netinu og samfélagsmiđlum.

Lota 9:  Markađsrannsóknir.

Lota 10: Gerđ markađsáćtlunar.

 

Ţriđji hluti: Rekstur og áćtlanagerđ og gerđ viđskiptaáćtlunar.

Lota 11: Rekstur og lykiltölur.

Lota 12: Rekstur og lykiltölur.

Lota 13: Áćtlanagerđ í Excel.

Lota 14: Frá hugmynd ađ rekstri ??

Lota 15: Gerđ viđskiptaáćtlunar.

Lota 16: Gerđ viđskiptaáćtlunar.

 

 

Námsefniđ, verkefnin og nemendaumhverfiđ:

Námsefniđ er í formi kennslumyndbanda sem leiđbeinendur og skólinn hafa framleitt, lesefni, ítarefni auk verkefna.  Nemendur fá ađgengi ađ ţví efni sem tengist hverri lotu viđ upphaf lotunnar.  Ađgengi ađ námsefninu og samskipti viđ leiđbeinendur er í gegnum nemendaumhverfi skólans.  Hluti af námsefninu getur veriđ á ensku, ţá ađallega ítarefni. Verkefni geta veriđ greinagerđir, greiningar, áćtlanir, próf/quiz eđa hvađ sem kennarar í fjarnámi telja ađ henti best hverju viđfangsefni. Nemendaumhverfi skólans er í gegnum Office 365 umhverfiđ, ţar sem öll miđlun á efni og samskipti eru í Teams, í lokuđum hópi.  Á fyrsta degi, ţegar námiđ hefst, fá nemendur sendan ađgang ađ nemendasvćđinu svo fremi sem ţeir hafa gengiđ frá greiđslum/greiđslusamkomulagi. 

Áćtlađ vinnuframlag:

Skólinn áćtlar ađ hver nemandi ţurfi ađ verja um 8-15 klukkustundum á viku í viđkomandi námsleiđ, ađ ţví gefnu ađ viđkomandi leggi sig fram og ţurfi ađ vinna allt frá grunni.  Ţađ er auđvitađ breytilegt eftir einstaklingum og áhuga og metnađi viđkomandi. Nemendur fá frammistöđumat/einkunnir ađ námi loknu, og má gera ráđ fyrir ađ samhengi sé á milli vinnuframlags og frammistöđu.

Kennt eftir vottađri námsskrá

Kennt er eftir vottađri námskrá Frćđslumiđstöđvar atvinnulífsins (Sölu-, markađs og rekstrarnám) og er námiđ á 2. ţrepi hćfniramma. Ţessi námsleiđ er samt keyrđ mun hrađar, krefst meira sjálfstćđis af nemendur.  Allir námsţćttir eru kenndir frá grunni.

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 13.09 2022
Námskeiđi lýkur: 13.12 2022
Dagar:
Tími: FJARNÁMSKEIĐ
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.