Skrifstofuskóli Grunnur - Fjarnám

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Skrifstofuskóli Grunnur - Fjarnám


Lengd námskeiđs

150 kennslustundir

Verđ

149.000 kr. ( Starfsmenntasjóđir niđurgreiđa námskeiđsgjald um allt ađ 90%)

Almennt um námiđ

Um er ađ rćđa almennt skrifstofu- og tölvunám sem hentar öllum sem annađ hvort eru á leiđ út á vinnumarkađinn eđa vilja styrkja stöđu sína í starfi. Í náminu er lögđ rík áhersla á ađ styrkja einstaklinginn og gera hann hćfari til ađ takast á viđ krefjandi störf á vinnumarkađinum.

Međal kennslugreina eru verslunarreikningur, Word-ritvinnsla, Excel-töflureiknir, gerđ kynningarefnis, námstćkni og sjálfsstyrking og margt fleira. Námiđ samanstendur bćđi af kennslu og verklegum ćfingum. Allar kennslugreinar eru kenndar frá grunni og rétt er ađ gera ráđ fyrir nokkurri heimavinnu.

 

Markmiđ

Ađ loknu námi á nemandi ađ hafa öđlast ţekkingu og skilning á:

  • helstu ađgerđum almennra tölvuforrita s.s. word, excel, power point
  • lykilţáttum almennra skrifstofustarfa
  • lykilţáttum í samskiptum og ţjónustu
  • eigin hćfni og geti lýst henni í góđri ferilskrá
  • helstu ţáttum verslunarreiknings
  • grunnađgerđum í excel töflureikni

 

Kennsluađferđir

Námiđ er fjarnám sem byggir á kennslumyndböndum, lesefni og verklegum ćfingum. Áhersla er lögđ á verkefnavinnu nemenda sem fá mikiđ af hagnýtum verkefnum til ađ ţjálfa fćrni sína. Áhersla er lögđ á sjálfstćđ vinnubrögđ nemenda undir handleiđslu kennara.

Fyrir hverja?

Tilgangur námsins er ađ efla ţekkingu og auka hćfni ţeirra sem sinna eđa hafa hug á ađ sinna almennum skrifstofustörfum. Markhópur námsins eru einstaklingar međ stutta skólagöngu ađ baki. Einnig er ţetta frábćrt tćkifćri fyrir alla sem hafa áhuga á ađ efla starfshćfni sína sem og fyrir ţá sem búa viđ skerta möguleika til náms eđa atvinnuţátttöku.

Skráning og greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

 

Námsţćttir

Kynning – O365 (Windows, Outlook og Internet)

Námstćkni og sjálfstyrking

Verslunarreikningur

Tölvu- og upplýsingaleikni (Word, Excel, Power Point)

Lokaverkefni

 

 

Nánar

KYNNING - O365, Outlook og Internet

Megináhersla er lögđ á markmiđ og forsendur námsins, einnig ađ leiđa í ljós ţćr vćntingar sem nemendur hafa til námsins.

Nemendur fá kennslu í Office 365, sem er undirstađa í kennsluumhverfi skólans og einnig notkun á Outlook póstforritinu og á Internetiđ. Fariđ er í uppbyggingu tölvunnar og grunnatriđi Windows-stýrikerfisins. Sérstök áhersla er lögđ á ţá ţćtti sem tengjast almennri notkun svo sem afritun og vistun gagna, stjórnun útprentunar og fleira. Fjallađ er um hvernig má nýta sér Internetiđ. Kennt er hvernig nota má Outlook-póstforritiđ til samskipta, til ađ bóka fundi, halda utan um verkefni, til tímastjórnunar og til ađ skrá og viđhalda upplýsingum um tengiliđi og samskipti viđ ţá.

 

 

 

NÁMSTĆKNI OG SJÁLFSTYRKING

Megináhersla í námstćkninni er á ţau atriđi sem hafa áhrif á námsgetu, áhuga, virkni, reglufestu og einbeitingu nemenda. Einnig er fariđ í minnistćkni og hvernig beri ađ haga námi til ađ lćrdómurinn fari í langtímaminniđ. Nemendur vinna verkefni sem gefa vísbendingar um námsstíl viđkomandi og hvernig hćgt er ađ bćta námshegđun. Ađ lokum eru kenndar ađferđir viđ ađ glósa sem auđvelda nám. Áhersla er lögđ á ólík samskiptamynstur og mismunandi framkomu fólks: ákveđni, óákveđni og ágengni í samskiptum og einnig sjálfstraust og áhrif ţess á framkomu fólks. Fjallađ er um hvađ ógnar sjálfstrausti og hvernig má bregđast viđ ţví. Kynntar eru leiđir sem leiđa til betra sjálfstrausts og öruggari framkomu, til ađ fólk nái betri árangri í samskiptum, sé ánćgđara og líđi betur.

Fjallađ er um ýmis atriđi í samskiptatćkni, eins og ađ hlusta, gagnrýna, taka viđ gagnrýni og leysa ágreining. Helstu atriđi varđandi samskipti á vinnustađ eru tekin fyrir og rćtt um vinnustađamenningu og einelti og helstu leiđir til ađ koma í veg fyrir ţađ. Fjallađ er um togstreitu, samskiptahćfni, reiđistjórnun eđa annađ sem ákveđiđ er í sameiningu af nemendum og leiđbeinanda. Áhersla er lögđ á ábyrgđ einstaklings á starfsánćgju og markmiđasetningu.

 

VERSLUNARREIKNINGUR

Kenndir eru ţeir ţćttir stćrđfrćđinnar sem mest eru notađir í almennri skrifstofuvinnu: prósentureikningur, afsláttur og álagning, samsettur prósentureikningur, útreikningur á vísitölu, útreikningingur á vörureikningi, útreikningur á veltuhrađa, vaxtareikningur, samsettir vextir og virđisaukaskattsútreikningur. Mikiđ er af verklegum ćfingum.

 

Word-ritvinnsla

Fariđ er yfir allar helstu ađgerđir sem ritvinnsluforritiđ býđur upp á viđ ritun, leiđréttingar og formun texta, fjallađ um leturgerđir, flutning, afritun, vistun og útprentun. Mikiđ er um verklegar ćfingar.

 

Excel-töflureiknir

Fariđ er yfir grunnuppbyggingu töflureiknisins. Kennd er uppbygging á reiknilíkönum og helstu ađgerđir viđ útreikninga og útlitshönnun á töflum. Einnig er kennt hvernig birta má tölur á myndrćnu formi, t.d. í súlu- eđa kökuritum, og margt fleira.

 

PowerPoint - gerđ kynningarefnis

Kennt er hvernig má útbúa skemmtilegar kynningar (glćrur) međ PowerPoint-forritinu sem er hluti af Microsoft Office-pakkanum.

 

LOKAVERKEFNI

Lokaverkefni Skrifstofuskólans veitir nemendum tćkifćri til ađ vinna međ flesta ţá ţćtti sem ţeir hafa lćrt í náminu.

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 18.10 2021
Námskeiđi lýkur: 17.10 2021
Dagar:
Tími: FJARNÁM
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.