Verkefnastjórnun á mannamáli

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Verkefnastjórnun á mannamáli


Lengd námskeiđs

120 kennslustundir

Verđ

235.000

Stutt lýsing á námskeiđi
Verkefnastjórnun á mannamáli er hagnýt námsleiđ ţar sem fjallađ er um málefni verkefnastjórnunar frá a-ö. Námiđ er einungis í bođi í fjarnámi. Lögđ verđur áhersla á ađ veita ţátttakendum hagnýtar ađferđir, tól og verkfćri sem geta nýst í almennri stjórnun, skipulagningu og samskiptum innan fyrirtćkja sem og í sjálfstćđum verkefnum. Í náminu verđur fariđ yfir grunninn í verkefnastjórnun, leiđtogahćfni og sjálfsţekkingu, árangursríka teymisvinnu, skilgreiningu, skipulag verkefna og samskipti. Nemendur lćra ađ útbúa verkáćtlun og fjárhagsáćtlun og ađ framkvćma áhćttugreiningu og hagsmunaađilagreiningu svo eitthvađ sé nefnt. Námsleiđin eflir ţátttakendur í ađ stýra verkefnum sem sterkir leiđtogar og ađ setja af stađ, fylgja eftir og ljúka verkefnum svo allir hagsmunaađilar séu sáttir. 

Námsleiđin nýtist sem grunnur fyrir D-vottun í verkefnastjórnun hjá Verkefnastjórnunarfélagi Íslands (sjá hér)

Fyrir hverja?

Verkefnastjórnun er sífellt mikilvćgari ţáttur í almennri stjórnun og er ađferđafrćđi hennar notuđ í nánast öllu starfi nú til dags. Ţví má hagnast verulega á ţví ađ kunna ađferđafrćđi verkefnastjórnunar á vinnumarkađi í dag og geta tól verkefnastjórnunar skapađ ákveđiđ samkeppnisforskot fyrir ţá sem kunna ađ nota ţau.

 • Námskeiđiđ er ćtlađ fyrir bćđi stjórnendur og einstaklinga sem vilja efla sig í skipulagningu og yfirsýn verkefna, samskiptum viđ ţverfagleg teymi og utanađkomandi hagsmunaađila
 • Námskeiđiđ hentar bćđi einstaklingum sem vilja efla sig í verkefnastjórnun innan fyrirtćkja sem og sjálfstćtt starfandi ađilum sem vilja nýta verkefnastjórnun í sínum verkefnum
 • Námskeiđiđ hentar ţeim sem vilja halda góđu skipulagi og yfirsýn og ţannig ná hámarksárangri á sínu sviđi
 • Fyrir ţá sem ţurfa ađ nota verkefnastjórnun í sínu starfi
 • Fyrir ţá sem hafa áhuga á verkefnastjórnun
 • Fyrir ţá sem vilja efla sig sem leiđtogar
 • Fyrir ţá sem vilja undirbúa sig fyrir D-vottun í verkefnastjórnun

 

 

Markmiđ:

Ađ ţátttakendur ţekki og skilji helstu hagnýtu ađferđir faglegrar verkefnastjórnunar sem skapa skipulag, yfirsýn og samskipti sem stuđla ađ bćttum heildarárangri og ánćgju. 

Viđ lok námskeiđs hafa ţátttakendur öđlast breiđa innsýn í helstu ađferđir faglegrar verkefnastjórnunar auk ţess ađ hafa fengiđ ađgengi ađ ađferđum og hagnýtri verkfćrakistu sem getur nýst í daglegri stjórnun verkefna.

Fjarnám - 6 vikna lotunám, verkefnaskil og diplóma:

Hver lota er ein vika. Ţátttakendur fá allt námsefni og ítarefni í upphafi hverrar lotu ásamt verkefnum til ađ vinna ţegar ţađ á viđ. Frammistöđumat/einkunn er gefin fyrir námiđ sem byggir á verkefnaskilum. Fólki er frjálst ađ skila verkefnum, en án verkefnaskila er ekki hćgt ađ veita viđkomandi frammistöđumat. Ţeir sem vinna samviskusamlega og skila verkefnum fá Diplóma frá NTV skólanum međ einkunnum.

Loturnar eru 6 og ţćr eru eftirfarandi:

 • Lota 1:  Inngangur í verkefnastjórnun og heim verkefnastjórans
 • Lota 2:  Leiđtogahćfni og samskipti
 • Lota 3:  Undirbúningur verkefna
 • Lota 4:  Undirbúningur verkefna (framhald)
 • Lota 5:  Framkvćmd verkefna og verkefnaskil
 • Lota 6:  Lokaverkefni og kynning

Námsefniđ, verkefnin og nemendaumhverfiđ:

Námsefniđ er í formi kennslumyndbanda sem leiđbeinendur og skólinn hafa framleitt, lesefni, ítarefni auk verkefna.  Nemendur fá ađgengi ađ ţví efni sem tengist hverri lotu viđ upphaf lotunnar.  Ađgengiđ ađ námsefninu og samskipti viđ leiđbeinendur er í gegnum nemendaumhverfi skólans.  Hluti af námsefninu getur veriđ á ensku, ţá ađallega ítarefni. Verkefni geta veriđ greinagerđir, ađgerđaáćtlun, próf/quiz eđa hvađ sem kennarar í fjarnámi telja ađ henti best hverju viđfangsefni.  Nemendaumhverfi skólans er í gegnum Office 365 umhverfiđ, ţar sem öll miđlun á efni og samskipti eru í Teams, í lokuđum hópi.  Á fyrsta degi, ţegar námiđ hefst, fá nemendur sendan ađgang ađ nemendasvćđinu svo fremi sem ţeir hafa gengiđ frá greiđslum/greiđslusamkomulagi. 

Áćtlađ vinnuframlag:

Skólinn áćtlar ađ hver nemandi ţurfi ađ verja um 10-15 klukkustundum á viku í viđkomandi námsleiđ, ađ ţví gefnu ađ viđkomandi leggi sig fram.  Ţađ er auđvitađ breytilegt eftir einstaklingum og áhuga og metnađi viđkomandi. Nemendur fá frammistöđumat/einkunnir ađ námi loknu, og má gera ráđ fyrir ađ samhengi sé á milli vinnuframlags og frammistöđu.

Umsjón: Árni Stefánsson, verkefnastjóri hjá Sölufélagi Garđyrkjumanna, Svava Björk Ólafsdóttir, stofnandi RATA og Dóróthea Ármann, sjálfstćđur verkefnastjóri:

Árni Stefánsson:

Árni Stefánsson starfar sem verkefnastjóri hjá Sölufélagi garđyrkjumanna og hefur áralanga reynslu af skipulagningu verkefna.  Eftir ađ hafa gengt störfum á markađs- og sölusviđi sem forstjóri og stjórnarmađur hjá Vífilfelli í 18 ár starfađi hann sem mannauđsráđgjafi hjá Attentus og síđar framkvćmdastjóri í ferđaţjónustu.

Svava Björk Ólafsdóttir:

Svava Björk Ólafsdóttir er reyndur verkefnastjóri (MPM) og stofnandi RATA sem hefur ţann tilgang ađ efla einstaklinga og teymi í átt ađ eigin árangri. Hún hefur yfir sex ára reynslu úr stuđningsumhverfi frumkvöđla í kennslu í frumkvöđlanámi innan háskólanna, viđ ráđgjöf, námskeiđ, hrađla og önnur verkefni í nýsköpunarsamfélaginu međal annars í gegnum fyrri störf sín hjá Icelandic Startups.

Dóróthea Ármann:

Dóróthea Ármann er menntađur verkefnastjóri međ áherslu á nýsköpun frá University of Strathclyde, Glasgow. Einnig hefur hún lokiđ BSc í Viđskiptafrćđi og diplóma í Viđburđastjórnun. Dóróthea hefur undanfariđ starfađ sem sjálfstćtt starfandi verkefnastjóri og hefur verkefnastýrt ýmsum verkefnum tengdum nýsköpun, ásamt ţví ađ hafa tekiđ virkan ţátt í uppbyggingu fjölskyldufyrirtćkis síns, Friđheima.

 

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 23.02 2022
Námskeiđi lýkur: 6.04 2022
Dagar:
Tími: FJARNÁM
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.