VMST Skrifstofuskóli NTV og Mímis

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

VMST Skrifstofuskóli NTV og Mímis


Lengd námskeiđs

240 kennslustundir

Verđ

15.000 kr. (VMST greiđir 75% eđa kr. 45.000)

Skráning hér, námskeiđiđ heitir "VMST - Skrifstofuskóli NTV og Mímis".

Almennt um námiđ

Um er ađ rćđa almennt skrifstofu- og tölvunám sem hentar öllum sem annađ hvort eru á leiđ út á vinnumarkađinn, oft eftir nokkurra ára hlé, eđa vilja styrkja stöđu sína í starfi. Í náminu er lögđ rík áhersla á ađ styrkja einstaklinginn og gera hann hćfari til ađ takast á viđ krefjandi störf á vinnumarkađinum.

Međal kennslugreina eru bókhald, tölvubókhald, verslunarreikningur, Word-ritvinnsla, Excel-töflureiknir, gerđ kynningarefnis, streitustjórnun og margt fleira. Námiđ samanstendur bćđi af kennslu og verklegum ćfingum. Allar kennslugreinar eru kenndar frá grunni og rétt er ađ gera ráđ fyrir nokkurri heimavinnu.

Námiđ er ćtlađ ţeim sem ekki hafa lokiđ framhaldsskólamenntun(stúdentsprófi eđa hliđstćđri menntun).  NTV skólinn býđur upp á ţessa námslínu í samvinnu viđ Mími - símenntun. Frćđslusjóđur atvinnulífsins niđurgreiđir námiđ fyrir nemendur og setur ţessar námskröfur.

Kennt er eftir vottađri námskrá Frćđslumiđstöđvar atvinnulífsins og er námiđ á 2. ţrepi hćfniramma um íslenska menntun. Mögulega er hćgt ađ meta námiđ til allt ađ 18 eininga á framhaldsskólastigi en ţađ fer eftir mati ţess skóla sem nemendur sćkja um, hve margar einingar eru samţykktar. 

Ekki er tryggt ađ námsmađur geti nýtt allar einingar til styttingar á námi í framhaldsskóla, ţađ fer eftir tegund náms og námsferli viđkomandi námsmanns.

Markmiđ

Ađ loknu námi á nemandi ađ hafa öđlast ţekkingu og skilning á:

 • helstu ađgerđum almennra tölvuforrita s.s. word, excel, power point
 • lykilţáttum almennra skrifstofustarfa međ áherslu á ţjónustu og bókhalds
 • lykilţáttum í samskiptum og ţjónustu
 • eigin hćfni og geti lýst henni í góđri ferilskrá
 • helstu ţáttum verslunarreiknings
 • grunnađgerđum í excel töflureikni 
 • grunnţekkingu í dagbókarfćrslum og gerđ efnahags - og rekstrarreiknings
 • algengustu reglum um virđisaukaskatt ásamt útreikningi
 • notkun tölvubókhaldsforrits, merkingu fylgiskjala
 • skráningum og afstemmingum bankayfirlits
 • notkun bókhaldsforrita

Kennsluađferđir

Námiđ byggir á kennslu og verklegum ćfingum. Nemendur fá mikiđ af hagnýtum verkefnum til ađ undirbúa ţá á sem bestan hátt fyrir starf tengdu bókhaldi.

Heimalćrdómur

Áhersla er lögđ á verkefnavinnu nemenda er hvatt til heimavinnu. Ćfing og endurtekning eru mikilvćgir ţáttir í öllu námi og ţví er mikilvćgi heimanáms mikiđ. Áhersla er lögđ á sjálfstćđ vinnubrögđ nemenda undir handleiđslu kennara.

Fyrir hverja?

Tilgangur námsins er ađ efla ţekkingu og auka hćfni ţeirra sem sinna eđa hafa hug á ađ sinna almennum skrifstofustörfum. Markhópur námsins eru einstaklingar međ stutta skólagöngu ađ baki. Einnig er ţetta frábćrt tćkifćri fyrir alla sem hafa áhuga á ađ efla starfshćfni sína sem og fyrir ţá sem búa viđ skerta möguleika til náms eđa atvinnuţátttöku. 

Námsbrautir

Nemendum sem útskrifast úr Skrifstofuskólanum stendur til bođa ađ halda áfram námi  - Viđurkenndu bókaranámi, en mćlt er međ ađ ţeir nái 7,0 í međaleinkunn úr bókhaldshluta Skrifstofuskólans (excel, verslunarreikningur, bókhald og tölvubókhald) til ađ hafa ţá fćrni sem krafist er í framhaldsnámskeiđunum. 

Námskeiđiđ er hluti af námsleiđinni - Viđurkennt bókaranám sem skiptist í: 

1. Skrifstofuskólinn

2. Bókaranám framhald

3. Ađ viđurkenndum bókara

Inntökuskilyrđi

Námiđ er ćtlađ fólki sem er 20 ára eđa eldra og hefur stutta formlega skólagöngu ađ baki. 

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Morgunnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 7.04 2021
Námskeiđi lýkur: 9.06 2021
Dagar: mánudagur, ţriđjudagur, miđvikudagur, fimmtudagur
Tími: 08:30-12:30 (Jólahlé frá 9. des til 9. janúar)
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

 • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
 • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.