Stjórnun

NTV býđur upp á hagnýt og krefjandi námskeiđ fyrir millistjórnendur, sérfrćđinga, hópstjóra og ţá sem vilja bćta viđ sig starsfmiđađri ţekkingu

Stjórnun

 • Framtal og skattskil

 • Hagnýtt hjálpargagn viđ gerđ skattframtals og viđ skattskil sem miđar ađ ţví ađ auka skilning og fćrni. Fyrir minni fyrirtćki, rekstrarađila og einstaklinga međ eigin rekstur. Fariđ í gegnum helstu skref viđ útfyllingu og afstemningar á eyđublöđum og rekstrarskýrslum hjá Skattinum. Um er ađ rćđa netnám sem veitir ţér ađgengi ađ góđum námsgögnum, hagnýtum verkefnum og úrlausnum í sex mánuđi. Námskeiđiđ er opiđ núna.
 • Meira
 • Stjórnun og leiđtogafćrni

 • Námsleiđin Stjórnun og leiđtogafćrni á mannamáli er sérsniđin ađ millistjórnendum međ mannaforráđ. Međ aukinni leiđtogafćrni er hćgt ađ ná fram auknum árangri samhliđa ţví ađ skapa ánćgđara teymi og heilbrigđari vinnustađ. Viđ lok námsleiđarinnar hafa ţátttakendur öđlast breiđa yfirsýn á stjórnunar- og leiđtogafrćđi. Eins hafa ţeir ađgang ađ ađferđum og praktískum tólum og tćkjum sem ţeir geta nýtt í sínum störfum viđ ađ leiđa sitt teymi/sína skipulagsheild í átt ađ árangri og stuđla ađ vellíđan starfsmanna. Námsleiđin er kennd í fjarnámi og hefst 2. mars.
 • Meira
 • Mannauđsstjórnun - Á mannamáli

 • Fyrir ţá sem vilja efla sig í starfsmannastjórnun og ţróa starfsumhverfi sem dregur ţađ besta fram í fólki og hámarka ţannig frammistöđu liđsheildarinnar. Mjög hagnýt og verkefnadrifin námsleiđ í 8 vikna fjarnámi. Námiđ byggir á 8 lotum sem hver um sig er ein vika og síđan á 2ja vikna lokaverkefni. Námiđ tekur á helstu ţátttum mannađusstjórnunar ţar sem mikil áhersla er á ađ ađ fćra ţátttakendum hagnýt verkfćri til ađ nýta í starfsmannastjórnun. Leiđbeinendurnir hafa gríđarlega mikla ţekkingu og hagnýta reynslu á ţessu sviđi. Námsleiđin hefst 23. mars 2022
 • Meira
 • Verkefnastjórnun á mannamáli

 • Verkefnastjórnun á mannamáli er hagnýt námsleiđ ţar sem fjallađ er um málefni verkefnastjórnunar frá a-ö. Lögđ verđur áhersla á ađ veita ţátttakendum hagnýtar ađferđir, tól og verkfćri sem nýtast í almennri stjórnun, skipulagningu og samskiptum innan fyrirtćkja sem og í sjálfstćđum verkefnum. Viđ lok námskeiđs hafa ţátttakendur öđlast breiđa innsýn í helstu ađferđir faglegrar verkefnastjórnunar auk ţess ađ hafa fengiđ ađgengi ađ ađferđum og hagnýtri verkfćrakistu sem getur nýst í daglegri stjórnun verkefna. Fyrir alla stjórnendur og ţá sem vilja sćkja sér gagnleg stjórnendatól og ađferđarfrćđi verkefnastjórnunar og skapa sér aukiđ samkeppnisforskot á atvinnumarkađi. Námsleiđin er einungis kennd í fjarnámi og hefst 23. febrúar 2022
 • Meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.