Um NTV

Saga skólans í stuttu máli Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn (NTV) hóf starfsemi sína í október 1996. Stofnendur voru brćđurnir Jón Vignir og Sigurđur

Um NTV

Saga skólans í stuttu máli

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn (NTV) hóf starfsemi sína í október 1996. Stofnendur voru brćđurnir Jón Vignir og Sigurđur Karlssynir.

Í byrjun var skólinn ađ Hólshrauni í Hafnarfirđi og síđar einnig í Hlíđarsmára í Kópavogi. Um mitt ár 2003 var ákvörđun tekin um ađ fćra starfsemi skólans undir eitt ţak í Hlíđarsmárann og stćkka skólann ţar um 4 kennslustofur. 
Í dag eru kennslustofur skólans 7, auk ađstöđu fyrir nemendur og starfsfólk.

Viđurkenndur frćđsluađili

NTV er viđurkenndur af Menntamálastofnun sem frćđsluađili í fullorđinsfrćđslu og sumar námsleiđir gefa einingar til stúdentsprófs. 

Góđ reynsla nemenda

NTV hefur ćtíđ haft ţađ orđspor á sér ađ vera vinalegur og heimilislegur skóli. Nemendur hafa oft orđ á ađ ţeim líđi vel í skólanum. Viđ vitum ađ flestir okkar nýnemendur koma vegna góđs umtals fyrrverandi nemenda. Í skođanakönnun hjá nemendum áriđ 2017, sögđust 98% mćla međ skólanum viđ ţriđja ađila. Viđ erum međvituđ um ţetta og er skólanum mjög mikilvćgt ađ viđhalda ţví ţćgilega og persónulega viđmóti sem skólinn er ţekktur fyrir.

Opnunartími skrifstofu

Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.00 - 16.00, nema föstudaga frá kl. 8.00 - 13.00. Utan opnunartíma er hćgt ađ senda fyrirspurnir á tölvupóstfangiđ skoli@ntv.is og verđur ţeim svarađ fljótt og vel. 

Kennitala skólans: 681096-2729 
Reikningsnúmer: 0545-26-000044

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.