Áfangar - einingar

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur samþykkt að allt starfsnám hjá NTV gefi einingar til styttingar á námi í framhaldsskóla. Hér að neðan er yfirlit

Áfangar - einingar

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur samþykkt að allt starfsnám hjá NTV gefi einingar til styttingar á námi í framhaldsskóla. Hér að neðan er yfirlit yfir það nám sem gefur einingar. Það fer svo eftir mati þess skóla sem nemendur sækja um, hve margar einingar eru samþykktar. 

Ekki er tryggt að námsmaður geti nýtt allar einingar til styttingar á námi í framhaldsskóla, það fer eftir tegund náms og námsferli viðkomandi námsmanns.

Sölu-, markaðs- og rekstrarnám NTV og Mímis – 456 KENNSLUSTUNDIR - 22 einingar

TÖL153 Undirstöðuatriði í upplýsingatækni

TÖL253 Ritvinnsla og töflureiknir

STÆ172 Verslunarreikningur

FFN102 Frumkvöðlafræði

NMA103 Sölutækni og markaðsfræði

NMK102 Myndvinnsla, kynningarefni og lokaverkefni

NRE102 Notkun Excel við fjármál og rekstur

NRF202 Fjármálastjórnun

 FRN203 Hagnýt markaðsfræði og fleira

FRN202 Viðskiptaáætlanir

NÁM101 Námstækni

FRN302 Markaðssetning á netinu

LKN103 Lífsleikni

Skrifstofuskóli NTV og Mímis – 240 kennslustundir – 18 einingar

TÖL153 Undirstöðuatriði í upplýsingatækni

TÖL253 Ritvinnsla og töflureiknir

STÆ172 Verslunarreikningur

BOK153 Bókhald

BOK253 Tölvubókhald

LKN103 Lífsleikni

NÁM101 Námstækni

Bókaranám framhald – 168 kennslustundir – 14 einingar

NFB201 Fyrningar

NBA203 Gerð og greining ársreikninga

NBF203 Ársuppgjör

NRE102 Notkun Excel við fjármál og rekstur

NTB222 Launabókhald

NFF202 Lán og virðisauki 

NTB231 Lánadrottnar og viðskiptamenn 

Grafísk hönnun – 156 kennslustundir – 6 einingar

NAA102 Grafísk hönnun – almenn atriði

NMY102 Myndvinnsla með Photoshop

NTE102 Teiknun með Illustrator

Skrifstofunám og hönnun – 414 kennslustundir – 24 einingar

TÖL153 Undirstöðuatriði í upplýsingatækni

TÖL253 Ritvinnsla og töflureiknir

STÆ172 Verslunarreikningur

BOK153 Bókhald

BOK253 Tölvubókhald 

LKN103 Lífsleikni

NAA102 Grafísk hönnun – almenn atriði

NMY102 Myndvinnsla með Photoshop

NTE102 Teiknun með Illustrator

Alvöru vefsíðugerð – 198 kennslustundir – 8 einingar

NFW102 Myndvinnsla og meðhöndlun myndefnis fyrir vefinn

NDA103 Hefðbundin vefsíðugerð

NDG103 Gagnagrunnstengd vefsíðugerð

Win 7/8 & network+ – 108 kennslustundir – 4 einingar

NNK101 MCTS, netkerfi og Windows server

NNV101 Vélbúnaður og rekstur tölvukerfa

NNU102 Uppsetning stýrikerfa

MCSA Kerfisstjórnun – 185 kennslustundir – 9 einingar

NNK113 Windows server 2008 Network Infrastructure

NNK103 Windows Server 2008 Active Directory

NNK123 Windows Server 2008 Administrator

Grunnnám í bókhaldi og Excel– 144 kennslustundir – 8 einingar

STÆ172 Verslunarreikningur

BOK153 Bókhald

BOK253 Tölvubókhald 

Photoshop Expert – 60 kennslustundir – 3 einingar

NMY203 Myndvinnsla Expert

Tölvuviðgerðir – 78 kennslustundir – 4 einingar

NTV102 Tölvuviðgerðir bóklegur hluti

NTV112 Tölvuviðgerðir verklegur hluti

Diplomanám í forritun – 282 kennslustundir – 18 einingar

NFP104 C# forritun

NFG102 Gagnasafnsfræði

NFF114 Gluggaforritun

NFF123 Gagnagrunnsforritun

NFF102 Grunnatriði forritunar

NFA101 Viðmótshönnun

NFV102 Lokaverkefni

Fornám í forritun – 108 kennslustundir6 einingar

NFO101 Uppbygging tölvunnar

NFO102 Stærðfræði

NFO203 Java forritun

Kerfisumsjón – 180 kennslustundir 8 einingar

NTV102 Tölvuviðgerðir bóklegur hluti

NTV112 Tölvuviðgerðir verklegur hluti

NNK101 MCTS, netkerfi og Windows server

NNV101 Vélbúnaður og rekstur tölvukerfa

NNU102 Uppsetning stýrikerfa

Kerfisstjóri – 371 kennslustundir 17 einingar

NTV102 Tölvuviðgerðir bóklegur hluti

NTV112 Tölvuviðgerðir verklegur hluti

NNK101 MCTS, netkerfi og Windows server

NNV101 Vélbúnaður og rekstur tölvukerfa

NNU102 Uppsetning stýrikerfa

NNK113 Windows server 2008 Network Infrastructure

NNK103 Windows Server 2008 Active Directory

NNK123 Windows Server 2008 Administrator


Cisco CCNA  78 kennslustundir 3 einingar

CCN103 Netkerfi

 

Svæði

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráðu þig á póstlista hjá okkur og fáðu fréttir og tilboð sent á netfangið þitt.