Fjarnám

NTV býđur upp á vandađ fjarnám sem er sérhannađ ađ slíkum ţörfum. Fjarnám er í bođi í eftirfarandi námsleiđum: Grunnnám í bókhaldi og

NTV býđur upp á vandađ fjarnám.

NTV býđur upp á vandađ fjarnám sem er sérhannađ ađ slíkum ţörfum.

Fjarnám er í bođi í eftirfarandi námsleiđum:

  • Grunnnám í bókhaldi og excel.
  • Bókaranám framhald.
  • Viđurkennt bókaranám.
  • Kerfisstjórnunarnám.
  • Forritunarnám, allar annir.
  • Digital Marketing ásamt Grunnnámi í markađsfrćđum.
  • Mannauđsstjórnun á mannamáli.
  • Verkefnastjórnun á mannamáli.
  • App og vefhönnun.
  • Gagnameistaranum.

Nemendur fá allt námsefni, fyrirlestra, verkefni og úrlausnir ađgengilegt í nemendaumhverfi skólans sem er ađgengilegt hvar og hvenćr sem er á netinu. Jafnframt fá nemendur ađgengi ađ upptökum úr kennslutímum í stađnáminu sem aukaefni ţegar ţađ á viđ.  Fjarnemendur hafa ađgengi ađ leiđbeinanda í gegnum nemendasvćđiđ međ allar fyrirspurnir.  Skipulögđ samskipti kennara/umsjónarmanns viđ fjarnemendur fara fram í gegnum netiđ og í síma.

Í upphafi fá fjarnemendur skipulagđa námsdagskrá, ţar sem kemur dagsett tímaröđ um yfirferđ í einstaka fögum, verkefnaskil og prófadagar liggja fyrir. Öll próf eru framkvćmd í gegnum nemendaumhverfi NTV á netinu. 

Öllum nemendum í fjarnámi býđst ađ koma í valda tíma í stađnáminu ef ţeir óska eftir ţví svo fremi sem ţađ eru laus sćti.

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.