Aukanámskeiđ í apríl

Aukanámskeiđ í apríl Viđ ćtlum ađ endurtaka 2 vinsćl námskeiđ núna í apríl: Digital Marketing og Verkefnastjórnun og mannamáli. Kynntu ţér máliđ.

Aukanámskeiđ í apríl

Vegna mikillra fyrirspurna ćtlum viđ ađ endurtaka tvö stór námskeiđ í apríl.

Námskeiđin eru:

Digital Marketing hefst 21. apríl og lýkur 31.maí, sjá nánar hér

Verkefnastjórnun á mannamáli hefst 21.apríl og lýkur 31.maí, sjá nánar hér

Síđan erum viđ á allra nćstu dögum ađ fara ađ kynna nám og námskeiđ sem hefjast í haust.


Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.