Námskynning 21. janúar, allt í streymi

Námskynning 21. janúar, allt í streymi Fimmtudaginn 21. janúar, verða námskynningar í beinni á netinu, á öllum helstu námsbrautum skólans. Kynntu þér

Námskynning 21. janúar, allt í streymi

Námskynning NTV skólans fimmtudaginn 21. janúar, fyrir vorönn 2021.

Þar sem aðstæður í dag leyfa ekki opið hús í skólanum ætlum einungis að bjóða upp á námskynningar í beinni á netinu, þar sem ykkur gefst kostur á að kynnast áhugaverðum námsleiðum og spyrja spurninga.

Skólinn mun kynna sínar helstu námsleiðir, sem allar eru í boði bæði í staðarnámi og fjarnámi.

Slóðirnar inn á kynningarnar birtast hér áður en þær hefjast, en áætlaðar tímasetningar eru eftirfarandi:

Bókhaldsnám ................................kl. 18:00  (kynningin er hér)

Forritunarnám ...............................kl. 18:30  (kynningin er hér)

Gagnameistarinn ...........................kl.  17:30  (kynningin er hér)

Kerfisstjórnunarnám: .....................kl. 18:00  (kynningin er hér)

Skrifstofuskóli NTV og Mímis: ..........kl.  17:00  (kynningin er hér)

Sölu-, markaðs- og rekstrarnám: .....kl. 17:45  (kynningin er hér)

Ef þú hefur áhuga á upplýsingum/kynningu á öðrum námsleiðum, komast í samskipti við ákveðna leiðbeinendur eða fá námsráðgjöf, þá endilega sendið okkur póst á skoli@ntv.is, eða skilaboð á Facebook.


Svæði

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráðu þig á póstlista hjá okkur og fáðu fréttir og tilboð sent á netfangið þitt.