Skráningar fyrir haustiđ byrjađar

Skráningar fyrir haustiđ byrjađar Mikiđ af áhugaverđu starfsmiđuđu námi sem veita mikil tćkifćri á vinnumarkađi auk fjölmargra námskeiđa. Kynntu ţér

Skráningar fyrir haustiđ byrjađar

Mikiđ af starfsmiđuđu námi í bođi.

Stćrstu námslínurnar okkar eru bókara og skrifstofunámiđ, kerfisstjórnunin og forritunin.

Gagnameistarinn (DataScience) er nýleg námslína og eftirspurnin vaxiđ hratt. Nú fyrst erum viđ ađ bjóđa framhald (Gagnameistarinn 2. önn) sem margir hafa beđiđ eftir.

Síđan gríđarlega mörg námskeiđ tengt margmiđlun, grafík, app- og vefhönnun, hreyfimyndagerđ, klippivinnu ofl.

Og ekki síst öll námskeiđin undir "Stjórnun" flipanum sem eru hugsuđ fyrir fólk sem vill efla sig á stjórnunartengdum viđfangsefnum.


Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.