Skráningar fyrir haustið byrjaðar

Skráningar fyrir haustið byrjaðar Mikið af áhugaverðu starfsmiðuðu námi sem veita mikil tækifæri á vinnumarkaði auk fjölmargra námskeiða. Kynntu þér

Skráningar fyrir haustið byrjaðar

Mikið af starfsmiðuðu námi í boði.

Stærstu námslínurnar okkar eru bókara og skrifstofunámið, kerfisstjórnunin og forritunin.

Gagnameistarinn (DataScience) er nýleg námslína og eftirspurnin vaxið hratt. Nú fyrst erum við að bjóða framhald (Gagnameistarinn 2. önn) sem margir hafa beðið eftir.

Síðan gríðarlega mörg námskeið tengt margmiðlun, grafík, app- og vefhönnun, hreyfimyndagerð, klippivinnu ofl.

Og ekki síst öll námskeiðin undir "Stjórnun" flipanum sem eru hugsuð fyrir fólk sem vill efla sig á stjórnunartengdum viðfangsefnum.


Svæði

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráðu þig á póstlista hjá okkur og fáðu fréttir og tilboð sent á netfangið þitt.