Sölu- markađs- og rekstrarnámiđ í fjarnámi í fyrsta sinn!

Sölu- markađs- og rekstrarnámiđ í fjarnámi í fyrsta sinn! Námiđ byrjar 1. mars og hver ađ verđa síđastur ađ tryggja sér sćti. Bćđi fjarnám og stađarnám í

Sölu- markađs- og rekstrarnámiđ í fjarnámi í fyrsta sinn!

Sölu-, markađs- og rekstrarnámi NTV og Mímis byrjar 1. mars 2022

Ţetta er ein vinsćlasta námsleiđin í skólanum til margra ára. Frábćr kostur fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ vinna viđ viđskipta-, sölu- og markađsmál eđa ţá sem vilja stofna til eigin reksturs. Bćđi í bođi í stađarnámi og fjarnámi.
Námiđ er ćtlađ fólki sem er 20 ára eđa eldra og hefur stutta formlega skólagöngu ađ baki. Yfirgripsmikiđ nám og öll fög í náminu eru kennd frá grunni.
 
Allar nánari upplýsingar eru á eftirfarandi hlekk: https://www.ntv.is/is/vidskipta_og_taekninam
eđa hafiđ í síma 544-4500 eđa sendiđ fyrirspurn á skoli@ntv.is

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.