Greiđsla námskeiđsgjalda

GREIĐSLUMÖGULEIKAR Ganga ţarf frá greiđslu í síđasta lagi 21. degi fyrir upphaf námskeiđs. Viđ bjóđum upp á eftirfarandi greiđslumöguleika: 1. Innlegg

Greiđsla námskeiđsgjalda

GREIĐSLUMÖGULEIKAR

Ganga ţarf frá greiđslu í síđasta lagi 21. degi fyrir upphaf námskeiđs.

Viđ bjóđum upp á eftirfarandi greiđslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 - 26 - 44. Kt: 681096-2729.

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eđa fyrirtćkis til ađ greiđa ţar. Sendiđ beiđni á hrund@ntv.is 

3. VISA eđa MasterCard lán (rađgreiđslur) til allt ađ 36 mánađa.

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhćđ er 1.000.000 kr. til allt ađ 24 mánađa.

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhćđ er 2.000.000 kr. til allt ađ 48 mánađa.

STAĐFESTINGARGJÖLD

Mćlst er til ţess ađ greitt sé 10% stađfestingargjald viđ skráningu. Ţeir sem greiđa stađfestingargjaldiđ tryggja sér forgang ef námskeiđ fyllist. Stađfestingargjaldiđ er óafturkrćft.

Almennt um námskeiđsgjöld

Eftir ţví sem viđ á eru allar bćkur, önnur námskeiđsgögn og flest próftökugjöld innifalin í námskeiđsgjaldi. Sjá nánar í námskeiđslýsingum.

Nemandi ţarf ađ ganga frá greiđslu námskeiđsgjalds áđur en námiđ hefst. Ganga ţarf frá greiđslu á námskeiđsgjaldi ţremur vikum áđur en námskeiđ hefst. 

Afsláttur af lengri námskeiđum og námsbrautum á eingöngu viđ ţegar nám er stađgreitt ţ.e. greitt međ peningum,  kortum/ kortasamningum. 

Athygli er vakin á ađ nemandi sem hćttir í skólanum eftir ađ nám er hafiđ hefur hvorki rétt til endurgreiđslu á námskeiđsgjaldi né stađfestingargjaldi.

Ef nemandi ţarf ađ hćtta í námi vegna óviđráđanlegra orsaka (til dćmis veikinda eđa slyss) getur hann skráđ sig í sambćrilegt nám innan tveggja ára, sér ađ kostnađarlausu. Ţađ ţarf ađ gerast í samráđi viđ skólastjóra og gildir einungis ef ekki er fullbókađ á viđkomandi námskeiđ viđ upphaf ţess. 

Styrkir stéttarfélaga og lánskjör NTV

Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til náms hjá NTV.

Afsláttur til atvinnulausra, öryrkja og ellilífeyrisţega

Fólk á skrá hjá VMST(Vinnumálastofnun) og eru ekki ađ njóta styrkja, eiga ţess kost ađ sćkja um 15% afslátt af flestum námskeiđum og 7% afslátt af lengri námsbrautum. ATH: Ţetta á eingöngu viđ um ţá sem eru á skrá hjá VMST.

Öryrkjar og eldri borgara, sem eru ekki ađ nýta styrki til námsins, eiga ţess kost ađ fá 7% afslátt af námskeiđum og lengri námsbrautum. 

 

Styrkir Vinnumálastofnunar

Vinnumálastofnun (VMST) niđurgreiđir fyrir atvinnuleitendur sum námskeiđ hjá NTV um allt ađ 50% af námskeiđsverđi samkvćmt nánari reglum VMST, ţó ađ hámarki 70.000 kr. á önn. (sjá nánar hér). Fyrir tilvonandi nemanda er best ađ skrá sig fyrst á námskeiđ hjá skólanum og fá stađfestingu og stundaskrá. Fara síđan međ ţau gögn til ráđgjafa hjá VMST og sćkja um námsstyrk. Ţegar VMST hefur stađfest styrkveitingu, sendir skólinn reikning fyrir ţeim hluta námskeiđsgjaldsins beint til VMST. 

Endurútgáfa skírteina eđa yfirlit yfir sótt námskeiđ

Ef óskađ er eftir endurútgáfu eđa yfirliti yfir sótt námskeiđ hjá NTV er tekiđ 3000 kr. umsýslugjald. Vinsamlegast sendiđ beiđni í tölvupósti á netfangiđ skoli@ntv.is eđa hafiđ samband í síma 544-4500.

 

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.