Samningur viđ danska háskóla

NTV og einn af stćrstu viđskiptaháskólum Danmerkur, Business Academy SouthWest (EASV), hafa gert samstarfssamning um ađ EASV viđurkenni tveggja anna

Samstarfssamningur viđ EASV - danskan háskóla

NTV og einn af stćrstu viđskiptaháskólum Danmerkur, Business Academy SouthWest (EASV), hafa gert samstarfssamning um ađ EASV viđurkenni tveggja anna námsbrautir NTV sem inntökuskilyrđi fyrir nám í háskólanum.

Fjöldi íslenskra námsmanna hefur stundađ nám hjá EASV. Skólinn býđur nokkrar mismunandi námsbrautir, svo sem:

 • Stjórnsýslufrćđi
 • Fjármálafrćđi
 • Markađsfrćđi *
 • Tölvunarfrćđi *
 • Margmiđlun *
 • Tískuhönnun

Allar námsbrautir eru kenndar á dönsku en á stjörnumerktum (*) námsbrautum er einnig val um kennslu á ensku.

Inntökuskilyrđi fyrir nemendur NTV vegna inngöngu í EASV:

 1. Tungumálakunnátta:

  1. Fyrir námsbraut sem kennd er á ensku ţarf ađ hafa lokiđ enskuáfanga 303 í framhaldsskóla eđa taka tilsvarandi stöđupróf frá viđurkenndum málaskóla.
  2. Fyrir námsbraut sem kennd er á dönsku ţarf ađ hafa lokiđ stúdentsprófi í dönsku eđa taka tilsvarandi stöđupróf hjá viđurkenndum málaskóla.
 2. Hafa lokiđ einu af eftirfarandi námi frá NTV:

  1. Sölu-, markađs- og rekstrarnám.
  2. Skrifstofu- og bókhaldsbraut.

Ţeir nemendur sem stefna á nám í margmiđlun hjá EASV ţurfa auk ţess ađ hafa lokiđ öđru af eftirfarandi námskeiđum hjá NTV:

 1. Grafísk hönnun.
 2. Skýjaforritun.

Nánari upplýsingar um námiđ eru á heimasíđu EASV: www.easv.dk

Íslendingar ţurfa ekki ađ greiđa nein námsgjöld til EASV.

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.