Persónuverndarstefna

Per­sónu­upp­lýs­ingar sem skráđar eru í NTV skólanum hafa ţjónustulegan tilgang í lagalegum skilningi. Per­sónu­upp­lýs­ingar sem varđa nem­endur eru til

Persónuverndarstefna

Per­sónu­upp­lýs­ingar sem skráđar eru í NTV skólanum hafa ţjónustulegan tilgang í lagalegum skilningi. Per­sónu­upp­lýs­ingar sem varđa nem­endur eru til ţess gerđar ađ veita nem­endum ţá ţjón­ustu er ţeir hafa rétt á.

NTV skólinn hefur ţađ ađ markmiđi ađ tryggja ađ fariđ verđi međ per­sónu­upp­lýs­ingar í skól­anum og međferđ ţeirra sé í sam­rćmi viđ lög og reglur.
Starfsmenn eru bundnir ţagnaskyldu og bera skildu til ađ fara međ persónuupplýsingar samkvćmt lögum.

Hvađ eru Persónuupplýsingar ?

Persónugreinanleg gögn og upplýsingar sem má tengja viđ einstakling.

Međferđ persónuupplýsinga

 • Međhöndlađ af trúnađi
 • Gögn ađgangstýrđ og dulkóđuđ
 • Varđveitt eins og lög gera ráđ fyrir

Skráđar persónuupplýsingar

Til ađ viđ hjá NTV skólanum getum ţjónustađ ţig í og eftir nám međ sem bestum hćtti, skráum viđ og međhöndlum persónulegar upplýsingar um ţig í okkar kerfum.

Persónuupplýsingar sem viđ skráum um nemendur eru:

 • Nafn
 • Kennitala
 • Heimilisfang
 • Símanúmer
 • Netfang
 • Mćtingar/virkni
 • Einkunnir og frammistöđumat
 • Upplýsingar um sérţarfir nemanda

Uppruni upplýsinga

Allar persónuupplýsingar sem viđ varđveitum um nemanda koma frá honum sjálfum ađ undanskildu ţví er lítur ađ námsmati viđkomandi. 

Persónuupplýsingar frá nemanda koma međ eftirfarandi leiđum:

 • Skráningarform af vefsíđu
 • Í tölvupósti
 • Međ símtali

Upplýsingar um námsframvindu nemanda kemur frá leiđbeinendum/kennurum og eru skráđar inn í ađgangsstýrt umhverfi skólans.

Afhending til ţriđja ađila

NTV skólinn miđlar ekki persónuupplýsingum til óviđkomandi ţriđja ađila. Upplýsingar fara ekki til ţriđja ađila nema ađ fyrirfram samţykki ţín sem nemanda.  Undantekning er ţó ef skólanum verđi skylt ađ gera ţađ samkvćmt lögum.

Réttur nemenda varđandi varđveislu persónuupplýsinga

Ţú sem nemandi átt rétt á ţví ađ fá stađfestingu á ţví hvađa persónupplýsingar skólinn er ađ varđveita um ţig, óskađ eftir leiđréttingum eđa eftir atvikum ađ hluti ţeirra verđi eytt.  Allar slíkar beiđnir skulu  sendast á personuvernd@ntv.is

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.