Stefna NTV

Ađ vera í fararbroddi í endur- og símenntun á  sviđi upplýsingatćkni og annarra fagsviđa sem tengjast námsleiđum sem skólinn býđur og stuđla ţannig ađ

Stefna NTV

  • Ađ vera í fararbroddi í endur- og símenntun á  sviđi upplýsingatćkni og annarra fagsviđa sem tengjast námsleiđum sem skólinn býđur og stuđla ţannig ađ betri árangri viđskiptavina okkar.

  • Ađ vera í takt viđ tćknilegar nýjungar og gang  mála í atvinnulífinu hverju sinni, međ stöđugri ţróun námsframbođs, kennsluefnis, kennslutilhögunar og nýjunga.

  • Ađ viđhalda áherslu á ađ öll kennsla skólans og verkefni nemenda taki miđ af raunverulegum verkferlum og  ađstćđum.

  • Ađ viđhalda ferskleika og sveigjanleika í  framleiđslu á eigin námsefni sem tryggir ađ kennarar skólans eru  ćtíđ í takt viđ nýjungar og ađ allir starfsmenn skólans vinna saman ađ  stöđugu viđhaldi á gćđum kennsluefnisins.

  • Ađ gera vel viđ starfsfólk skólans međ trúnađ og  fagmennsku í fararbroddi og viđhalda ţannig traustri ímynd skólans. Mikil áherslu er á ađ kennarar viđhaldi ţekkingu sinni til ađ vera í takt  viđ nýjungar og leggur skólinn til ţess töluverđa fjármuni.

  • Ađ vera ađ námi loknu áfram í nánu sambandi viđ  nemendur og viđskiptavini, međal annars međ nafnlausum könnunum á ţví sem  betur má fara bćđi í kennslu og ađstöđu. Ţetta er gćđaeftirlit skólans.

  • Ađ halda áfram ađ ţróa og hlúa betur ađ  greiningu, ráđgjöf og kennslu á fyrirtćkjamarkađi međ ţví ađ sćkja og vinna úr ţekkingu og  reynslu hérlendis og erlendis.

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.