Stofuleiga fyrir fyrirtćki og einstaklinga

  Skólinn hefur 8 skólastofur til umráđa. Stofurnar eru fullbúnar tölvustofur. Í stofunum eru jafnframt myndvarpar og prentarar. Stofurnar eru misstórar,

Stofuleiga

 

Skólinn hefur 8 skólastofur til umráđa. Stofurnar eru fullbúnar tölvustofur. Í stofunum eru jafnframt myndvarpar og prentarar. Stofurnar eru misstórar, 3 stofur eru fyrir 16 nemendur, 2 fyrir 18 nemendur, 1 fyrir 12 nemendur og 1 fyrir 25 nemendur. Ađ auki er skólinn vel búinn búnađi til kennslu í sérhćfđum búnađi í net- og öryggismálum á tćknisviđinu.

Ađgengi fyrir fatlađa er gott, sérbúnađur til opnunar er á útidyrahurđ og eitt af salernunum er međ ađstöđu fyrir fatlađa. Skólinn er á ţremur hćđum og er á öllum hćđum alrými međ góđri kaffiađstöđu fyrir nemendur. 

Hćgt er ađ fá nánari upplýsingar um stofuleigu međ ţví ađ senda póst á skoli@ntv.is eđa hringja í síma 544-4500.

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.