Ţjónusta

Náms - og starfsráđgjöf  Í NTV er starfandi náms - og starfsráđgjafi, sem veitir nemendum NTV stuđning í námi. Hćgt er ađ óska eftir viđtali međ ţví ađ

Ţjónusta í NTV

Náms - og starfsráđgjöf 

Í NTV er starfandi náms - og starfsráđgjafi, sem veitir nemendum NTV stuđning í námi. Hćgt er ađ óska eftir viđtali međ ţví ađ senda póst á skoli@ntv.is.  

Lenging á próftíma 

Nemendur sem óska eftir lengingu á próftíma eru beđnir um ađ senda póst á skoli@ntv.is.

Nemandi getur óskađ eftir lengingu á próftíma um 30 mínútur falli hann undir einhverjar af eftirfarandi skilgreiningum:

  • Greining frá viđurkenndum sérfrćđingi. Greiningu skal skila a.m.k. 3 dögum fyrir fyrsta próf. Ađeins nemendur međ greiningu frá viđurkenndum greiningarađila um einhverfu, asperger, tourette eđa sértćka námsörđuleika geta sótt um lengingu á próftíma.
  • Annađ tungumál en íslenska sem fyrsta mál.
  • Nemandi hefur alist upp erlendis á grunnskólaaldri.
  • Tímabundin veikindi eđa slys sem valda ţví ađ nemandi á erfitt međ ađ taka próf. Slík tilfelli eru metin sérstaklega af skólastjóra/náms - og starfsráđgjafa.

Sveigjanleiki í námi 

Ţegar upp koma vandamál t.d. vegna veikinda eđa breyttra ađstćđna, sem valda ţví ađ nemandi getur ekki sótt námiđ samkvćmt stundaskrá, leggur starfsfólk NTV sig fram viđ ađ finna lausn á málinu.

Um ýmsa möguleika getur veriđ ađ rćđa til dćmis ađ flytja viđkomandi nemanda á annađ námskeiđ. Tiltekin fög eru oft kennd á mörgum námskeiđum á mismunandi tímum svo oftast er mögulegt ađ finna farsćla lausn. 

Ađstođ viđ ferilskrá og nćstu skref eftir nám hjá NTV 

Til ađ auka líkur hjá ţeim nemendum sem leita eftir nýju starfi ađ námi loknu kemur ráđgjafi frá Capacent og heldur kynningu á hverri önn um hvernig nemendur eigi ađ bera sig ađ varđandi umsóknarferli, ferilskrá og ráđningarviđtöl.

Ferill ágreiningsmála vegna samskipta

Ef nemandi eđa nemendur telja á sér brotiđ, eđa ef ágreiningur verđur í skólastarfi milli nemenda ţá geta ţeir leitađ til leiđbeinanda, námsráđgjafa eđa umsjónarađila námsleiđar/brautarstjóra, til ađ fá ađstođ viđ lausn málsins. Takist ekki ađ leysa máliđ skal ţví vísađ til skólastjóra sem leitar frekari leiđa til lausnar á málunum.

Ef ágreiningur verđur á milli starfsmanna skólans geta ađilar málsins leitađ til skólastjóra sem rćđir viđ deiluađila hvorn í sínu lagi og síđar saman. Skólastjóri leitar sátta međ ţví ađ benda deiluađilum á leiđir til ađ leysa ágreininginn.

Leitast skal viđ ađ leysa ágreiningsmál á vettvangi skólans. Uni nemandi ekki úrskurđi í deilumáli má vísa málinu til stjórn skólans. Lögđ er áhersla á ađ afgreiđa öll deilumál međ skjótum og sem farsćllegustum hćtti.

 

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.