Flýtilyklar
Umsagnir
-
Hafđi unniđ í mörg ár á skrifstofu en fannst henni vanta upp á ţekkinguna
Horfa á myndskeiđ -
Ég mćli hiklaust međ skrifstofu- og tölvunámi í NTV. Ţađ var vel fariđ í námsefniđ, sumt kunni mađur, en annađ ekki og ţá var fariđ yfir ţađ ţar til mađur náđi ţví. :) Góđur félagsskapur er í NTV og starfsfólkiđ frábćrt! :)
- Margrét Scheving, fyrrverandi nemi í Skrifstofu- og tölvunámi
-
Ég fór í nám hjá NTV til ađ styrkja stöđu mína á vinnumarkađi eftir langt hlé. Ég var í alla stađi mjög ánćgđ međ bćđi námiđ og allt starfsfólk hjá ţeim. Ţađ ţarf kjark til ađ fara ađ vinna aftur eftir mjög langt hlé og hann fann ég ţarna. Ég kann ţeim ţakkir fyrir.
- Kristbjörg Richter, móttökuritari og fyrrverandi nemi í Skrifstofu- og tölvunámi.
-
Mćli eindregiđ međ ţessum skóla.Námiđ er spennandi og krefjandi og tala nú ekki um skemmtilega kennara. Námiđ hefur hjálpađ mér mjög mikiđ međ minn starfsframa og opnađ margar dyr á vinnumarkađinum.
- Ţórunn Ester, fyrrverandi nemandi í Skrifstofu- og tölvunámi.
-
Ég er mjög ánćgđ međ NTV skólann í heild sinni, námsefniđ gott og frábćrir kennarar sem komu miklu til skila á stuttum tíma. Ađstađan er til fyrirmyndar og ekki skemmdi ađ kynnast fullt af frábćru fólki. Hlakka alltaf til ađ koma í skólann og ćtla ég ađ halda áfram námi hjá NTV. Mćli međ NTV viđ hvern sem heyra vill.
- María Hlín Eggertsdóttir, fyrrverandi nemandi í Skrifstofu- og tölvunámi.
-
Bćđi lćrđi ég ţarna ýmsa gagnlega hluti sem hafa hjálpađ mér í námi sem ég fór í framhaldi af ţví, en einnig gaf ţetta námskeiđ mér sjálfstraustiđ til ţess ađ framfylgja hugmynd sem ég hafđi veriđ ađ íhuga lengi, og varđ ţessi hugmynd mín ađ veruleika seinasta haust, en ţá kom bókin mín út. Eftir námskeiđiđ í markmiđasetningu og tímastjórnun og fékk ég sjálfstraustiđ til ţess ađ framkvćma.
- Arndís Sigurđardóttir - nemi á Bifröst, fyrrverandi nemandi í Skrifstofu- og tölvunámi.
-
Ég hafđi litla sem enga kunnáttu á tölvur og tölvubókhald ţegar ég byrjađi en eftir eina önn var ég full af sjálfstrausti og fékk vinnu viđ bókhald í beinu framhaldi af náminu.
- María Magnúsdóttir - gjaldkeri, fyrrverandi nemandi í Skrifstofu- og tölvunámi.
-
Frábćrt nám í alla stađi, mjög hagnýtt, og kemur sér mjög vel fyrir flest fyrirtćki á landinu.
- Rakel Ýr Káradóttir, bókhaldari á ferđaskrifstofu og fyrrverandi nemi í Bókaranámi framhald
-
Eftir ađ hafa veriđ í námi hjá NTV fylltist ég af lćrdómsanda, en áđur hafđi ég taliđ mér trú um ađ ég gćti ekki lćrt. Nú er ég ađ ljúka stúdentsprófi og ćtla í háskólanám. Mćli eindregiđ međ NTV!
- Hjörtur Eyţórsson, markađsfulltrúi og fyrrverandi nemi í Bókaranám framhald
-
Ekki spurning um ađ fara í nám í ţessum skóla. Kennarinn var mjög skemmtilegur, svo og námsefniđ.
- Stefanía Arna Marinósdóttir, fyrrverandi nemi í Alvöru vefsíđugerđ
-
Ég fór á námskeiđ í Alvöru vefsíđugerđ, og starfa nú hjá einni af stćrstu vefstofum landsins.
- Sigurđur I. Jónsson, fyrrverandi nemandi í Alvöru vefsíđugerđ
-
Frábćrt nám sem gefur ţér mikla hćfni viđ ađ hanna eigin vefsíđu og stílfćra hana eftir persónulegum smekk sem ađ gefur henni meira vćgi og gildi en ef hún vćri gerđ af fyrirtćki út í bć. Ađ gera eigin vefsíđu er list. Ţú lćrir ţá list á ţessu námskeiđi!!!
- Arnar Pálsson, fyrrverandi nemandi í Alvöru vefsíđugerđ
-
Hvet eindregiđ međ námi viđ NTV, ţar sem ţetta er topp skóli, góđir kennarar og ađstađa. Lćrđi mjög mikiđ á ţví ađ vera hjá ţeim í námi, Vefsíđugerđ, Alvöru vefsíđugerđ, Office og Office fyrir lengra komna. Allt er ţetta ađ nýtast mér í bćđi starfi og leik. Fá frá mér topp einkunn ;)
- Bragi Ragnarsson, fyrrverandi nemandi í Alvöru vefsíđugerđ
-
Sú ákvörđun ađ fara í NTV og lćra alvöru vefsíđugerđ hefur breytt mörgu hjá mér, í dag hef ég sett á fót teiknistofu sem starfar á vettvangi arkitektúrs og heitir 'thorarkdesign' ,ég sá alfariđ um hönnun heimasíđunnar sjálfur, ég hef fullt vald á ţví hvernig mínar hugmyndir koma fram á internetinu og er engu vefsíđugerđarfyrirtćki háđur. Ég stofnađi einnig fyrirtćki sem heitir 'webarkdesign' sem fćst m.a. viđ hönnun heimasíđna og hef ég fengiđ nokkur verkefni á ţeim vettvangi. Kennslan á ţessu námskeiđi var framúrskarandi góđ.
- Gunnar Ţór Bjarnason arkitek, fyrrverandi nemandi í Alvöru vefsíđugerđ
-
Ég mćli hiklaust međ námi í NTV skólanum. Námiđ er vel skipulagt og ég öđlađist mikla reynslu. Kennarar og starfsfólk til fyrirmyndar og ţađ er ekki spurning ađ ég myndi velja NTV til ađ lćra meira.
- Gunnhildur Inga Geirsdóttir, fyrrverandi nemandi í Bókaranám framhald
-
Ég var mjög ánćgđ međ námiđ. Ţađ er lika meira kennaranum sjálfum ađ ţakka. Hann for leikandi međ kennslu og námiđ var frekar skemmtilegur tími hjá öllum nemendum. Mér finnst ţađ skipta gríđalegu máli.
- Oksana Z., fyrrverandi nemandi í Diplomanámi í forritun
-
Frábćrt nám, góđir kennarar og námsefniđ til fyrirmyndar. Sjaldan skemmt mér eins vel viđ ađ lćra. :-)
- Kristinn Geir Guđnason, Production Engineer, fyrrverandi nemandi í Diplomanámi í forritun
-
Frábćr kennsla, ađstađa til fyrirmyndar og allt starfsfólk hiđ yndislegasta.
- Ţórunn Sig., fyrrverandi nemandi í Grafískri hönnun
-
Grafísk hönnun er frábćrt nám sem getur hjálpađ ţér bćđi í vinnu og frítíma.
- Ţorgrímur Sveinsson innkaupastjóri, fyrrverandi nemandi í Grafískri hönnun
-
Námskeiđ í Grafískri hönnun hefur gagnast mér vel. Ţar náđi ég tökum á grundvallaratriđum í notkun á Photoshop, Illustrator og Indesign. Í kjölfariđ fékk ný og spennandi tćkifćri í vinnunni. Ţađ eina sem ég hef út á ţađ ađ setja er ađ ţađ vantar framhaldsnámskeiđ :)
- Elísabet Ágústsdóttir, fyrrverandi nemandi í Grafískri hönnun
-
Námskeiđiđ í grafískri hönnun reyndist mér mjög gagnlegt í alla stađ, námsefniđ var mjög gott og sá kennari sem sá um námskeiđiđ sem ég sótti var mjög fćr í sinni vinnu og miđlađi vel til okkar ţví efni sem fariđ var í.
- Rafn Gíslason, heimavinandi hönnuđur, fyrrverandi nemandi í Grafískri hönnun
-
NTV er frábćr og heimilislegur skóli ţar sem skólastjórinn situr oft međ nemendum í kaffi og spjallar. Ég hef fariđ á tvö námskeiđ hjá NTV og var í báđum tilfellum mjög ánćgđ, get hiklaust mćlt međ NTV.
- Petrína S. Randversdóttir, Skólaritari Laugarnesskóla, fyrrverandi nemandi í Grafískri hönnun
-
Ég fór í Grunnnám í bókhaldi haustiđ 2011, var svo ánćgđ međ námiđ og kennsluna ađ ég ákvađ ađ skella mér í framhaldiđ strax á vorönn og sé ekki eftir ţví. Námiđ er skemmtilegt, hnitmiđađ og á eftir ađ nýtast mér vel í starfi.
- Arndís Sif Birgisdóttir, fyrrverandi nemandi í Grunnnámi í bókhaldi og Bókaranám framhald
-
Nám hjá NTV er í alla stađi til fyrirmyndar. Ţađ er krefjandi, ađstađan er góđ og kennarar frábćrir. Ég öđlađist meiri fćrni og sjálfstraust ađ námi loknu og fékk vinnu í kjölfariđ!
- Anna Helgadóttir, Ráđningarfulltrúi, fyrrverandi nemandi í Grunnnámi í bókhaldi
-
Ég valdi kerfisstjóra námiđ ţar sem mig langađi ađ vinna viđ ţetta og komast betur inní tćknigeirann. Áđur en náminu lauk var ég kominn međ starf hjá einu stćrsta upplýsingatćknifyrirtćki landsins.
- Snorri Ţórđarson (tćknimađur), fyrrverandi nemandi í Kerfisstjóranámi
-
Frábćrt nám í alla stađi og hefur aukiđ mánađarlegu innkomuna ţó nokkuđ.
- Agnar Rink. námsmađur/sjálfstćtt starfandi, fyrrverandi nemandi í kerfisstjóranámi
-
Námskeiđ sem ţú munt ekki sjá eftir.
- Kristján Finnsson Kerfisfrćđingur, fyrrverandi nemandi í Kerfisstjóranámi
-
Ég hef tekiđ 4 námskeiđ hjá NTV sem öll hafa nýst mér mjög vel. Bćđi hafa ţau aukiđ ţekkingu mína á tölvum sem og veitt mér betri möguleika á vinnumarkađnum. Ég mćli hiklaust međ námskeiđum hjá NTV hvort sem er til gagns eđa gaman.
- Bjarni Gaukur Ţórmundsson, fyrrverandi nemandi í Kerfisumsjón
-
Ég er nú eiginlega enginn Microsoft mađur, en ég ákvađ ađ komast yfir MCITP gráđuna til ađ menn tćkju meira mark á mér, ţess vegna valdi ég NTV og sé ekkert eftir ţví.
- Gunnar Smári Helgason deildarstjóri, fyrrverandi nemandi í MCITP kerfisstjórnun
-
Ég fór í Nám hjá NTV á braut sem nefnist kerfisstjórnun.
Nánast um leiđ og námi lauk var ég kominn međ vinnu sem kerfisstjóri hjá flottu fyrirtćki međ 100 starfsmenn.
Ég mćli hiklaust međ námi hjá NTV.- Jón Ingi Ţórarinsson Kerfisstjóri, fyrrverandi nemandi í Kerfisstjóra námi
-
Ég mćli međ Microsoft námi hjá NTV. Heimilislegur skóli međ góđum anda og vinalegt starfsfólk sem hjálpar ţér ađ ná árangri í námi og starfi. Gott ađ leita til kennara utan kennslustunda sem hjálpa ţér ađ ná tökum á námsefninu.
- Örvar G. Friđriksson, MCITP Server Administrator, fyrrverandi nemandi í MCITP kerfisstjórnun
-
Flott kennsla og góđ ađstađa. Námiđ nýttist mér mjög mikiđ í mínu starfi og ég mćli hiklaust međ NTV fyrir kerfisstjóranám.
- Elías Björnsson Tćknimađur hjá Ţekkingu, fyrrverandi nemandi í MCITP kerfisstjórnun
-
Flott kennsla sem nýtist mér í mínu daglega starfi. Góđ framtíđartengsl sem myndast viđ kennara og nemendur.
- Gunnar Ingi, Kerfisstjóri, fyrrverandi nemandi í MCITP kerfisstjórnun
-
Ég fór á Tölvuviđgerđanámskeiđ og MCTS og fékk vinnu í kjölfariđ hjá Nýherja.
- Gunnar Geir Helgason , fyrrverandi nemandi í Kerfisumsjónar námi.
-
Hef fariđ bćđi í viđgerđarnám og MCTS og Network+ og er mjög ánćgđur međ skólann. Námiđ var bćđi skemmtilegt og frćđandi og ég stefni á ađ taka enn fleiri námskeiđ.
- Birgir Arnar Guđmundsson, fyrrverandi nemandi í MCTS og Network+
-
MCTS nám hjá NTV hefur nýst mér vel í starfi. Námiđ dýpkađi ţekkingu mína og skilning á uppsetningu og rekstri útstöđva. Ég get nýtt enn betur eiginleika Windows 7 stýrikerfisins og hagađ uppsetningu ţess eins og best hentar stofnuninni.
- Jóhann Ágúst Jóhannsson - Vefstjóri / Upplýsingatćkni - Samkeppniseftirlitiđ, fyrrverandi nemandi í MCTS og Network+
-
Ég mćli virkilega međ Photoshop expert ţar sem kennslan var mjög ítarleg og fagleg.
- Ingibjörg Friđriksdóttir kennari, fyrrverandi nemandi í Photoshop Expert
-
Námiđ í Photoshop Expert var hnitmiđađ og kenslan mjög góđ. Ekki var fariđ of hratt yfir efniđ sem var gott. NTV fćr mína bestu einkunn.
- Valur Helgason, fyrrverandi nemandi í Photoshop Expert
-
Sem áhugaljósmyndara fannst mér ACE, Photoshop Expert námskeiđiđ spennandi kostur og ákvađ mćta á ţađ. Ţetta er einhver besta ákvörđun sem ég hef lengi tekiđ. Námskeiđiđ, ađstađan og kennslan voru framar öllum vonum, hreint frábćrt. Námskeiđiđ hefur aukiđ til muna skilning minn á myndvinnslu og ljósmyndun. Mćli hiklaust međ námskeiđinu fyrir alla áhugamenn um myndvinnslu og ljósmyndun.
- Páll Árnason, áhugaljósmyndari, fyrrverandi nemandi í Photoshop Expert
-
Flottur, klár, hćfur og ţolinmóđur kennari.
- Víglundur Möller Sívertsen Innanhússtílisti, fyrrverandi nemandi í Grunnnámi í Photoshop.
-
Ég er mjög ánćgđ međ NTV skólann í heild sinni, námsefniđ gott og frábćrir kennarar sem komu miklu til skila á stuttum tíma. Ađstađan er til fyrirmyndar og ekki skemmdi ađ kynnast fullt af frábćru fólki. Hlakka alltaf til ađ koma í skólann og ćtla ég ađ halda áfram námi hjá NTV. Mćli međ NTV viđ hvern sem heyra vill.
- María Hlín Eggertsdóttir, fyrrverandi nemandi á Skrifstofu- og bókhaldsbraut.
-
Mćli eindregiđ međ ţessum skóla. Námiđ er spennandi og krefjandi ađ ekki sé nú talađ um skemmtilega kennara. Námiđ hefur hjálpađ mér mjög mikiđ međ minn starfsframa og opnađ margar dyr á vinnumarkađinum.
- Ţórunn Ester, fyrrverandi nemandi á Skrifstofu- og bókhaldsbraut.
-
Eftir ad čg lauk nŕmi ě Sölu- og markadsfrćđi hjŕ NTV nŕđi ég settu marki hvađ varđar vinnu og er kominn á ţann stađ sem čg stefndi á.
- Gudmundur Ágůstsson Sölustjóri, fyrrverandi nemandi í sölu- og markađsnámi.
-
Ég er mjög ánćgđ međ námiđ hja NTV í alla stađi. Hér eru reynsluboltar ađ störfum og kennslan öll til fyrirmyndar.Ţađ er fariđ vel í efniđ og góđur tími gefinn til útskýringar og ađstođar ef ţörf er á. Kennsluađstađan er góđ og mjög vingjarnlegt andrúmsloft og aflappađ. Eitt besta og skemmtilegasta nám sem ég hef sótt...og ţau eru ekki fá. Gef mín bestu međmćli, takk fyrir mig.
- Hrefna Einarsdóttir, ljósmóđir og leiđsögumađur, fyrrverandi nemandi í Sölu- og markađsnámi.
-
Mín reynsla af sölu-og markađsnámi NTV er frábćr. Ţetta er stutt og hnitmiđađ en samt alveg ótrúlega ítarlegt og skemmtilegt nám sem efldi mig mikiđ í mínu starfi sem sölufulltrúi stórfyrirtćkis. Ţetta nám hvatti mig svo áfram til háskólanáms sem ég stunda í dag, takk fyrir mig.
- Jóna Guđrún Kristinsdóttir, háskólanemi og fyrrverandi nemandi í Sölu- og markađsnámi.
-
Námiđ í NTV er fjölbreytt og skemmtilegt og kennararnir frábćrir, mćli hiklaust međ skólanum.
- Eva Berglind Loftsdóttir, fyrrverandi nemandi í Sölu- og markađsnámi.
-
Námiđ í NTV var frćđandi og uppbyggilegt,góđir kennarar og frábćr bekkur, ég er reynslunni ríkari eftir skemmtilegt nám.
- Ţóra Kolbrún Magnúsdóttir ţjónustustjóri hjá Eddu útgáfu, fyrrverandi nemandi í Sölu- og markađsnámi.
-
Rosa gott og krefjandi nám sem er klárlega ţess virđi.
- Jóhanna Eva Gunnarsdóttir, fyrrverandi nemandi í Sölu- og markađsnámi.
-
Sölu- og markađsnámiđ sem ég fór í stendur upp úr ef ég lít yfir ćviárin mín. Kennararnir svo hressir og skemmtilegir, nemendurnir frábćrir og ég tala ekki um námiđ sjálft!! Ég stćkkađi um heilan helling (í sjálfsáliti sko) eftir ţetta nám og ćtla mér 100% ađ halda áfram á ţessari braut.
- Anna Marín Ernudóttir (heima međ ungabarn), fyrrverandi nemandi í Sölu- og markađsnámi.
-
Bćđi góđir kennarar og skemmtilegir. Sumir eru međ eigin rekstur sem gerir námiđ hagnýtara og "up to date".
- Vilhjálmur Ţór Gunnarsson, fyrrverandi nemandi í Sölu-, markađs- og rekstrarnámi.
-
Ég mćli eindregiđ međ ţessu námi, ţađ er áhugavert og frćđandi. Kennararnir eru góđir og vita hvađ ţeir eru ađ gera.
- Ţorbjörn I Bragason, atvinnuleitandi og fyrrverandi nemandi í tölvuviđgerđarnámi.
-
Frábćr skóli í alla stađi. Kennarar skólans koma námsefninu vel frá sér, gera námiđ skemmtilegra međ snilldar kennslu. Tölvuviđgerđarnámskeiđiđ kenndi mér helling, og hef ég uppfćrt og gert viđ tölvur međ 100% árangri. NTV er klárlega máliđ.
- Ţorsteinn Ţórólfsson Móttökusjóri Ţungavöru Húsasmiđjunnar og fyrrverandi nemandi í Tölvuviđgerđarnámi.
-
Frábćrir kennarar sem eiga auđvelt međ ađ gera skemmtilegt námsefni enn betra.
- Sigursteinn Bjarni Húbertsson, fyrrverandi nemandi í Tölvuviđgerđarnámi.
-
Frábćrt tćkifćri til ađ skyggnast inn í heim tölvuvinnslunnar og fá innsýn inn í hvađ skeđur bak viđ skjáinn. Frábćrt námsefni sem allir ćttu ađ tileinka sér.
- Ingólfur Kristmundsson vélfrćđingur, fyrrverandi nemandi í Tölvuviđgerđarnámi.
-
Nám í tölvuviđgerum opnađi fyrir ţá vinnu sem ég hef núna.
- Guđmundur Guđjónsson ţjónustu fulltrúi, fyrrverandi nemandi í Tölvuviđgerđarnámi.
-
Ţetta er lifandi og skemmtilegt, gott andrúmsloft međal kennara og nemenda, engin spurning fyrir fólk sem vill bćta sig og eđa lćra meira í sambandi viđ tölvur eđa opna fleiri möguleika fyrir sig sjálft atvinnulega séđ.
- Ásmundur Hreinsson. Sjálfstćđur verktaki og fyrrverandi nemandi í Tölvuviđgerđarnámi.
-
Fékk vinnu viđ bókhald á međan náminu stóđ
Horfa á myndskeiđ -
Ćtlar áfram í Kerfisstjóranámiđ eftir ađ hann komst ađ ţví ađ hann gćti lćrt
Horfa á myndskeiđ -
Valdi NTV fram yfir háskólanám
Horfa á myndskeiđ -
Tók bćđi Grafíska hönnun og Vefsíđugerđ
Horfa á myndskeiđ