Markađs- sölu og rekstrarnám

Öflugt viđskipta- og markađsnám í bođi hjá NTV.

Markađs- sölu og rekstrarnám

  • Digital Marketing - Stafrćn markađ...

  • Digital Marketing eđa Stafrćn markađssetning er námsleiđ sem kennir ţér ađ nýta markađsfrćđina í stafrćnum heimi hvort sem ţađ er á rafrćnum miđlum, samfélagsmiđlum eđa á leitarvélum. Námiđ er einungis kennt í fjarnámi. Námiđ er einstaklega hagnýtt. Raunhćf verkefni og verkefnaskil er hluti af náminu og skólinn vottar frammistöđu međ prófskírteini ađ loknu námi. Nćsti hópur byrjar 23.febrúar. Skráning stendur yfir.
  • Meira
  • Sölu-, markađs- og rekstrarnám NTV...

  • Ţetta er ein vinsćlasta námsleiđin í skólanum til margra ára. Frábćr kostur fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ vinna viđ viđskipta-, sölu- og markađsmál eđa ţá sem vilja stofna til eigin reksturs. Námiđ er ćtlađ fólki sem er 20 ára eđa eldra og hefur stutta formlega skólagöngu ađ baki. Ţessi námsleiđ er kennd í samstarfi viđ Mími - símenntun og niđurgreidd af Frćđslusjóđi atvinnulífsins. Nćstu námskeiđ hefjast 10. febrúar 2022 - skráning stendur yfir.
  • Meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.