Digital Marketing - Stafrćn markađssetning

Digital marketing - hagnýt markađsfrćđi í rafrćnum heimi

Digital Marketing - Stafrćn markađssetning


Lengd námskeiđs

90 kennslustundir

Verđ

225.000 kr.

6 vikna fjarnám

Fyrir ţá sem vilja lćra hvernig unniđ er ađ markađssetningu á netinu, ţá bćđi á sjálfu veraldarvefnum og samfélagsmiđlum. Kennt frá grunni. Engir fastir viđverutímar, en verkefnaskil. Áćtlađ vinnuframlag er um 10-15 klukkustundir á viku á međan á námskeiđi stendur. 

Sérlega hanýtt og verkefnamiđađ nám sem miđast ađ ţví ađ ţátttakendur lćri ađ skipuleggja, framkvćma og fylgja eftir  auglýsingaherferđ á netinu og á samfélagsmiđlum.

Hćfni sem ţátttakendur öđlast

Ţátttakendur eiga ađ verđa fćrir um ađ vinna ađ markađssetningu á netinu, kunna skil á helstu ađferđum viđ markađssetningu á netinu, ţá bćđi međ framsetningu á kynningarefni, miđun á markhópa og ađ geta greint helstu atriđi í umferđ um eigin vefsvćđi. Einnig ađ geta gert kynningaráćtlun, fram í tímann, á ýmsum miđlum.

Námsyfirferđ, efnistök

Lota 1 

 

Google Analytics 

 

Fáiđ innsýn inn í ţau skref sem viđskiptavinir taka inn á ykkar vefsvćđi, og notiđ ţau gögn til ađ auka áhrif vefsvćđisins ( heimasíđunnar). 

 

Mćldu ţađ sem skiptir ţig máli.. Fáđu meira út úr auglýsingunum ţínum.. 

 

Lota 2 

 

Canva – kynnt til sögunnar og hvernig hćgt er ađ byrja strax á ađ nota ţađ í gerđ kynningarefnis. 

 

Lota 3 

 

Facebook 

 

Hvernig á ađ búa til Facebook síđu, hvernig póstum viđ á Fb – hvernig notum viđ Ads Manager ( Busniness Manager) og búum til auglýsingar út frá Ads. 

 

Kynnum okkar vöru/ţjónustu í gegnum Facebook 

 

Lota 4 

 

Facebook og Instagram 

 

Facebook ( look a like auglýsingar), carusellur og fleira – Hvernig notum viđ Instagram á markvissan hátt. 

 

Helsti munur á Instagram og Facebook.. 

 

Lota 5 

 

Snapchat og Tiktok 

 

Hvađ gengur og hvađ ekki. Helstu not viđ ađ markađssetja í gegnum ţessa miđla. 

 

Media planning 

 

Lota 5 

 

Pinterest og LinkedIn og blogg notkun sem SEO ( leitarvéla bestun) 

 

Innsýn í content marketing 

 

Youtube. 

 

Lota 6 

 

Lokaverkefni, ţar sem allir ofangreindir ţćttir eru notađir 

 

 

Skipulagning fjarnámsins

NTV skólinn býđur upp á vandađ fjarnám međ góđum stuđningi. Nemendur fá allt ítarlegt námsefni, kennslumyndbönd, verkefni og úrlausnir í gegnum nemendaumhverfi skólans sem er ađgengilegt hvar og hvenćr sem er á netinu. Fjarnemendur hafa ađgengi ađ leiđbeinanda/-um í gegnum nemendasvćđiđ međ allar fyrirspurnir ásamt umsjónarmanni fjarnáms. Skipulögđ samskipti kennara/umsjónarmanns viđ fjarnemendur fara fram rafrćnt og í síma óski nemendur ţess. Í upphafi fá fjarnemendur námsáćtlun sem tilgreinir og tímasetur námsyfirferđ, verkefnaskil og annađ sem viđ á.

Verkefnadrifiđ lotunám

Námiđ er alfariđ fjarnám sem byggist á vikulegum lotum og fer fram í gegnum nemendaumhvefi NTV(sem er í Teams umhverfinu). Ţátttakendur ráđa alfariđ hvenćr ţeir stunda námiđ og ţađ er engin krafa um viđveru og beinar útsendingar. Hver lota felur í sér skilgreind efnistök og markmiđ. Í upphafi hverrar lotu fćr ţátttakandi námsefni til ađ fara í gegnum og verkefni til ađ vinna og skila í lok lotunnar.  Leiđbeinandinn leggur upp lotuna og verkefniđ og ađstođar nemendur í gegnum nemendaumhverfiđ. Kennari gefur endurgjöf á verkefniđ og gefur einkunn fyrir hvert skilađ verkefni.  Frammistöđumat/einkunnir byggjast á ţessum verkefnaskilum.

Fyrir hverja

Ţessi námsleiđ er sniđin ađ ţeim sem starfa viđ markađs- og sölumál eđa hyggjast gera ţađ og hentar einkar vel fyrir ţá sem stjórna litlum og međalstórum fyrirtćkjum.  

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 28.09 2022
Námskeiđi lýkur: 9.11 2022
Dagar:
Tími: FJARNÁM
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.